Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 93
1966
— 91 —
B. Aðrir næmir sjúkdómar.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1—4.
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Gonorrh. 187 144 98 189 240 238 122 145 140 167
Syphilis 5 18 11 15 4 3 13 29 15 8
Ulcus vener. 1 99 1 1 1 99 99 1 1 99
Skýrsla kynsjúkdómalæknis ríkisins.
Sjá skýrslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, bls. 119—124.
2. Berklaveiki (tuberculosis).
Töflur VIII, IX og XI.
Eftir berklabókum (sjúkl. i árslok):
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Tbc. pulm. 614 501 402 330 282 257 227 213 171 163
Tbc. al. loc. 109 104 93 88 69 81 70 51 44 44
Alls 723 605 495 418 351 338 297 264 215 207
Dánir 7 6 8 5 2 5 3 2 3 2
Skýrslur um berklapróf bárust ekki úr eftirtöldum læknishéruðum:
Kleppjárnsreykja, Ólafsvíkur, Reykhóla, Flateyjar, Patreksfj., Flat-
eyrar, Súðavíkur, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Hvammstanga, Nes, Hellu,
Eyrarbakka og Hveragerðis. 1 yfirliti því, sem hér fer á eftir, er greint
frá berklaprófum á 33731 manns á aldrinum 7—20 ára. Skiptist sá
hópur eftir aldri og útkomu sem hér segir:
7—12 ára 21448, þar af jákvæðir 312 eða 1,4%
13—20 — 12283, — - — 422 — 3,4%
Skýrsla berklayfirlæknis:
Vegna fjarveru aðstoðarlæknis berklayfirlæknis úr landinu nokkurn
hluta ársins voru engar skipulagðar berklarannsóknir með ferðaröntgen-
tækjum framkvæmdar á þessu ári. Hins vegar var berklastarfsemi
heilsuverndarstöðva svipuð og undanfarin ár. (Sjá töflu bls. 119).
Stykkishólms. Berklasjúklingar þeir, sem skráðir hafa verið í
Grundarfirði undanfarin 2 ár, eru nú albata eða því sem næst.
Við skólaskoðun í Stykkishólmi sl. haust svöruðu þrjú skólabörn
frá einu heimili í Stykkishólmi í fyrsta sinn jákvætt við berklapróf.