Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 160

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 160
196G 158 — Naut Þ. mikils álits tengdafjölskyldu sinnar fyrir dugnað sinn, en framkoma hans mun hafa verið nokkuð mótuð af persónu hans að öðru leyti. Hann gat verið býsna hrjúfur, allt að því hrottalegur, og gat jafnvel bitnað á eigin börnum hans, sem honum þykir þó vafa- laust mjög vænt um. Afstaða hans til tengdafjölskyldu hans var að ýmsu furðuleg, hann tekur heimboðum og getur þá verið hinn kátasti, þótt gamansemi hans væri oft eða oftast kaldhömruð, grallaraleg og hrjúf, en býður tengdafjölskyldunni yfirleitt ekki til mannfagnaðar, að því er hermt er. Var það þó ekki látið hafa áhrif á það, að honum og þeim hjónum væri boðið áfram, né heldur það, að hann væri ákaflega óvæginn í orðum, einkanlega við tengdamóður sína og um hana, sem hann virðist hafa lagt einlægt hatur á, svo að með eindæmum má telja. Undanfarin ár hefur nokkur óhugur virzt grípa H. heitina. Hún hefur nefnt það við nánustu fjölskyldu, að Þ. hafi jafnvel endurtekið hótað sér lífláti og jafnvel móður sinni líka, og ekki getað hrint þeirri hugs- un frá sér á köflum, að hann mundi láta verða af hótunum sínum, þótt hún í hina röndina hafi virzt hálfskammast sín fyrir þetta. Einkanlega mun þetta hafa verið áberandi, eftir að Þ. byrjaði á síðasta drykkjutúr sínum í byrjun október, sem stóð svo linnulítið, en með einhverjum minni háttar uppstyttum, alla vega fram til 5.—6. desember. Kom þar, að 11. nóv. var lögð fyrir hann krafa um skilnað af hendi konunnar, og var svo frá honum gengið, og fyrir stífni, sennilega af beggja hálfu og ekki síður Þ., varð úr því fullur lögskiln- aður 1. desember. Flutti þá H. heitin með börnin að . ..., en þar hafði Þ. fest kaup á íbúð með það fyrir augum. I kringum skilnaðinn og einkanlega í kringum hátíðar sendi hann svo frá sér kveðju og pakka, sem útbúnir voru á mjög óskemmtilegan hátt og settu ugg að ýmsum, sem til þekktu um hugarástand Þ. og fyrirætlanir, þótt menn vildu varla eða gætu trúað neinu svo frá- munalegu. Þess munu þó dæmi, að fjölskyldumeðlimur hafi farið þess á leit við kunningja sinn, áhrifamann, að hann reyndi að sjá til þess, að Þ. væri komið í geðrannsókn, honum gæti varla verið sjálfrátt, en áður en til þess kæmi, dundu þau ósköp yfir, sem raun er á orðin og eru orsök þessarar rannsóknar, er Þ. eftir heillar nætur drykkju réðst inn í íbúð konu sinnar og barna að morgni 7. janúar s.l., meiddi gest- komandi konu þar, en banaði konu sinni með búrhnífi, er hann hafði haft með sér, nýkeyptum og biturlegum. Skal nú tekið fram, að í svo yfirgripsmiklu, alvarlegu og að sumu leyti flóknu máli eins og þessu eru varla tök á því að rekja nákvæm- lega öll atriði. Er því viðbúið, að ýmis atriði þyki hafa orðið útundan, sem þó liggja fyrir á þeim 120 folio-síðum málsskjala auk fylgiskjala, sem geyma hina mjög svo ítarlegu skýrslu urn málsrannsóknina, en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.