Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 173
171 —
1966
Þegfar þessi skýrsla er tekin mörgum vikum eftir atburðinn, hefur
minni hans um atburði þessa ekkert skýrzt.
Er það svo sem hugsanlegt, að honum hafi hnykkt svo við komu lög-
reglunnar, að mjög hafi af honum runnið.
I þessu sambandi er það að athuga, að P. er, þegar þetta ber við,
búinn að vera með hitasótt í nokkra daga, er sennilega með allveruleg-
an hita, og ekki er Ijóst, hvort hann hefur verið orðinn hitalaus með
öllu, þegar þetta var, en alla vega hefur hann búið við eftirköst hita-
sóttarinnar enn. begar hann fer að drekka,
Nú er það bekkt mál. að viðbrögð manna við alkóhóláhrifum geta
giörbreytzt eftir höfuðslvs eða heilasjúkdóma og orðið mjög afbrigði-
leg. þannig að lítið alkóhólmagn getur sett menn í annarlegt vitundar-
ástand. einhvers konar bokuvitund, þar sem menn geta verið alveg
óútreiknanlegir. iafnvel hættulegir, en muna ekkert um atburði, begar
af beim er runnið. eða öllu heldur. er þeir vakna af þessari bokuvitund.
Viðbragðshættir þessara einstaklinga við alkóhóli verða yfirleitt var-
anlega afbrigðilegir þaðan af.
Hitt er ekki eins alkunna. en um bað getið hjá ýmsum merkum
fræðimönnum í geðsjúkdómafræði, að viðbröcrð manna geta líka brevtzt
að þessu levti tímabundið. bæði í bráðum hitasiúkdómum og í aftur-
bata eftir slíka sjúkdóma (E. M. Bleuer. Maver Gross, Slater og Roth,
K. -Tasners). Algengast er að vísu. að slíkt komi fram sem reiði, óró-
leiki, hræðsia. jafnvel með blindóðum, allt að bví mannskæðum árás-
um, sem snretta unn úr þokuvitund, en ýmiss konar óskiljanleg skamm-
hlaunaverk eru líka til.
Félagar P. segia frá því. að bann hafi bellt í sig talsverðu af óbiönd-
uðu, sterku áfengi, og svo aJlt í einu farið þegjandi og hlióðalaust án
þess að gefa upn nokkra ástæðu, án þess svo mikið sem að kveðia.
Þegar hann kemur svo heim rétt á eftir, finnur konan. að hann er
æstur og í uppnámi, en fer samt fliótlega að hátta, og konan forðar
sér síðan út, að því er virðist til að trufla bann ekki, ef hann skyldi
róast og sofna, eins og að framan getur.
Atvik þau, sem valda þessari rannsókn, verða svo í beinu áfram-
haldi af því.
Kona P. segir ennfremur frá því, að hann hafi mjög átt vanda til
þess að gleyma meira og minna af því, sem gerist, þegar hann er
drukkinn, og hafi hún margprófað það að segja honum ýmiss konar
firrur, þegar hann raknar úr rotinu, og hann verið skelfingu lostinn,
ekki getað borið neitt af sér, þar sem hann hafi bókstaflega ekkert
munað.
Ekkert finnst sérstakt athugavert við P. N-sen. Heilarit, tekið 19.
febrúar 1968, sýnir ekkert óeðlilegt.
P. er maður í hærra meðallagi, Ijóshærður, heldur óhirðulegur.
Svipur og framkoma eru heldur daufgerð, en engan veginn þunglynd-