Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 110
1966 — 108 —
37. Reglugerð nr. 207 30. september, um bólusetningu sauðfjár til
varnar garnaveiki.
38. Reglugerð nr. 209 7. október, um varnir gegn útbreiðslu hunda-
pestar.
39. Auglýsing nr. 213 21. október, um varnir vegna hundapestar á
Suðurlandi og í nágrenni Reykjavíkur.
40. Reglugerð nr. 215 25. október, um eftirlit með ferskum humar
og ferskri rækju.
41. Reglugerð nr. 218 25. október, um breytingu á reglugerð nr. 56
26. marz 1953, um mat á frystum fiski til útflutnings.
42. Reglugerð nr. 242 14. nóvember, um lyf og læknisáhöld í ís-
lenzkum skipum.
43. Reglugerð nr. 247 30. nóvember, um mat á frystum hrognum til
útflutnings.
44. Reglugerð nr. 269 6. september, fyrir sundskála Svarfdæla.
45. Reglugerð nr. 270 8. desember, um breyting á reglugerð um náms-
lán læknanema gegn skuldbindingu um læknisþjónustu í héraði,
nr. 74 1. marz 1966.
46. Samþykkt nr. 271 2. desember, fyrir Vatnsveitufélagið Víðir.
47. Auglýsing nr. 277 13. desember, um viðauka og breytingar nr. 3
við sérlyfjaskrá, útgefna 30. september 1966.
48. Auglýsing nr. 278 17. nóvember, um breytingar nr. 7 á Lyfjaverð-
skrá I frá 1. marz 1963.
49. Reglugerð nr. 279 19. nóvember, fyrir Hjúkrunarskóla íslands.
50. Reglugerð nr. 284 21. nóvember, um breyting á reglugerð nr.
214/1958, um heilsuvernd í skólum.
51. Samþykkt nr. 287 19. desember, fyrir Vatnsveitufétag Lækjamóta,
Fáskrúðarbakka og Breiðabliks í Miklaholtshreppi.
Auglýsingar, birtar í C-deild Stjórnartíðinda:
1. Auglýsing nr. 16 31. október, um Norðurlandasamning um félags-
legt öryggi.
Forseti Islands staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til
heilbrigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 10 12. janúar, fyrir Minningarsjóð Ragnhildar
og Ólafs Thorlacius.
2. Skipulagsskrá nr. 46 22. febrúar, Hússjóðs Öryrkjabandalagsins.
3. Skipulagsskrá nr. 147 25. apríl, fyrir Jólaglaðnings- og hjálparsjóð
Gunnlaugs Bjarna.
4. Skipulagsskrá nr. 286 14. desember, um Minningarsjóð Kristínar
Thoroddsen.