Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Blaðsíða 138
Mysa .................................. 1
Mjólkur- og rjómaís .................. 35
Mjólkurflöskur ....................... 28
Vatn ................................ 182
Uppþvottavatn ....................... 145
Salöt og salatefni ................... 97
Kæfa ................................. 19
Sviða- og svínasulta................... 7
Pylsur ................................ 7
Matur, tilbúinn ....................... 3
Niðursuðuvörur ........................ 3
Brauð ................................. 1
Kaldir búðingar ....................... 5
Kartöfluduft .......................... 3
Berjasaft ............................. 1
Gosdrykkir og tóm fl&ska .............. 3
Lyfjaglös ............................ 71
Um niðurstöður rannsóknanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar. Flokkun, 57 sýnishorn: 23 i I. flokk, 28 í
II. flokk, 3 í III. flokk og 3 í IV. flokk. Gerlafjöldi, 55 sýnishorn: 43
með gerlafjölda undir 1 milljón og 12 með gerlafjölda yfir 1 milljón
pr. 1 cm3. Mjólk, gerilsneydd. Fosfatase-prófun, 255 sýnishorn. öll
nægilega hituð. Gerlafjöldi, 255 sýnishorn: 222 með gerlafjölda undir
30 þúsund pr. 1 cm3, 13 með 30 — 50 þúsund og 20 með yfir 50 þúsund
pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 10 positiv í 2/10—5/10 cm3 og 1 í
%oo cm3- Af 255 sýnishornum reyndust 5 hafa of litla feiti. Sýr'ð mjólk.
Af 38 sýnishornum reyndist 1 hafa of litla feiti. Coli-titer, 38 sýnis-
horn: 2 positiv í 2/10—5/10 cm3. Rjómi, gerilsneyddur. Storchs-prófun,
139 sýnishorn. öll nægilega hituð. Feiti, 139 sýnishorn: 1 hafði of
litla feiti. Gerlafjöldi, 139 sýnishorn: 129 með gerlafjölda undir 30
þúsund pr. 1 cm3, 2 með 30—50 þúsund og 8 með yfir 50 þúsund pr.
1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 11 positiv í %o—5/io cm-3 °S 7 í
Y100 cm3. Undanrenna, gerilsneydd. Fosfatase-prófun, 45 sýnishorn:
öll nægilega hituð. Gerlafjöldi, 45 sýnishorn: 43 með gerlafjölda undir
30 þúsund pr. 1 cm3 og 2 með yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer,
sömu sýnishorn: 3 positiv í 2/10—5/10 cm3. Smjör. Af 13 sýnishomum
reyndust 3 góð, 1 sæmilegt, 5 gölluð, 2 slæm og 2 ósöluhæf. Skyr. Af
15 sýnishornum reyndust 9 góð, 2 gölluð og 4 sæmileg. Mjólkur- og
rjómaís. Gerlafjöldi, 35 sýnishorn: 31 með gerlafjölda undir 30 þús-
und pr. 1 cm3, 1 með 30—50 þúsund og 3 með yfir 50 þúsund pr. 1 cm3.
Coli-titer, sömu sýnishorn: 10 positiv í 2/10—5/10 cm3 og 9 í y100 cm3-
Mjólkurflöskur. Af 28 sýnishornum reyndust 14 vel þvegnar, 8 sæmi-