Úrval - 01.02.1947, Side 9

Úrval - 01.02.1947, Side 9
KRABBAMEIN 7 sem við þurfum að fá vitneskju um. Það er erfitt að kveða niður þá kenningu, að krabbamein sé smitandi. Ekki er þó vitað að nokkurntíma hafi krabbameins- sjúklingur smitað lækni, hjúkr- unarkonu eða nokkurn meðlim fjölskyldu sinnar. Ég þekki að að minnsta kosti einn lækni, sem gróðursetti dáiítið af krabbameinsvef undir húð sína, en ekkert gerðist. 1 meira en 30 ár hefir mikill fjöldi af rottum og músum verið notaður 1 til- raunaskyri við krabbameins- rannsóknir, og ekkert einasta dæmi um smitun hefir átt sér stað. Við verðum því að líta í aðra átt, til að uppgötva hvern- ig krabbamein byrjar. Við skulum fyrst athuga húð- krabbamein. Það er miklu al- gengara hjá hvíturn mönnum mönnum en dökkum. Það kem- ur næstum alltaf á bert hörund, svo sem hendur, andlit og háls. Dauðsföll af húðkrabbameini í suðvestur ríkjurn Bandaríkj- anna, Texas, og Arizona, þar sem loftið er þurrt og sjaldan skýjað, eru næstum helmingi fleiri tiltölulega en í Nýja Eng- landi. Húðkrabbi er tíður meðal sjómanna og annara, sem vinna útistörf í misjöfnu veðri. I rannsóknarstofum er hægt að framkalla húðkrabba eftir vild á músum, með því að láta þær vera nokkrum sinnum í viku í fjóra til fimm mánuðiíút- fjólubláum geislmu. Húðkrabba- mein er hægt að lækna, áður en það étur sig inn, svo framarlega sem sjúklingurinn leitar nógu snemma ráða hjá hæfum lækni. Húðkrabbi er ekki mjög algeng dauðaorsÖk. Öðru máli er að gegna um krabba í maga og þörmum. Sjö- undu hverja mínútu deyr mað- ur úr honum í Bandaríkjunum. Enginn veit hvað orsakar krabba í meltingarfærum. Það geta verið vissar fæðutegundir eða mataræði, og of mikið af einhverjum hormónum, sem örfa til ofvaxtar í frumum magans. Ilann getur orsakast af vitamínskorti og loks getur hann stafað af einhverri alger- lega óþekktri ástæðu. Ef við svo athugum krabba- mein í lifur, þá er það algeng- asta tegund í Batavíu, Singa- pore og Manilla. I Ameríku aft- ur á móti er það tæplega 7% af krabbameinsdauðsföllum. Þessi mismunur getur orsakast af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.