Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 15

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 15
EINU SINNI 13 buddunni, ilmvatninu og sjald- gæfu smáhlutunum, sem hún safnaði: Það gæti verið nógu gaman. Einhver lostatilfinning greip mig við tilhugsunina um, að hún næði slíku valdi yfir mér. En ég elskaði hana og það væri ekki rétt gagnvart henni: Ég vildi vera henni meira en dægrastytting. Skyndilega opnuðust dyrnar og Anita kom inn. Ég hló með sjálfum mér og dáðist að henni. Hún var svo eðlileg! Hún var klædd í eithvað þunnt og gagn- sætt efni, sem héklc niður af öxlunum, í skóm, og á öðr- um fætinum hafði sokkurinn smokrast niður. Hún var með afskaplega stói'an hatt á höfð- inu, svartan og hvítbryddaðan, með geysistórri Ijósbrúnni fjöð- ur, sem sveigðist sitt á hvað. Það var risahattur, sem krýndi blygðunarleysi hennar, og stóra, mjúka fjöðurin sveif yfir henni og steyptist snögglega niður eins og foss, þegar hún beygði höfuðið aftur á bak. Hún leit á mig og gekk síð- an að speglinum. — Hvernig lízt þér á hattinn minn? spurði hún. Hún stóð frammi fyrir spegl- inum og var niðursokkin í að hugsa um hattinn. Það gljáði á naktar axlir hennar, og gegnum þunnt efnið sá ég móta fyrir mjúkum línum líkama hennar, með gullnum skuggum undir brjóstunum og í handarkrikim- um. Ljósið leið eins og silfur- straumur eftir uppréttum hand- legg hennar, og gullni skugginn bærðist þegar hún lagfærði á sér hattinn. — Hvernig lízt þér á hattinn minn? endurtók hún. Þegar ég anzaði ekki, sneri hun sér við og leit á mig. Ég lá enn í rúminu. Hún hlýtur að hafa tekið eftir því, að ég horfði á hana, en ekki hattinn, því að augu hennar urðu dimm og hörð eitt andartalc og hún spurði grem julega: — Þykir þér hann þá ekki fallegur? — Hann er yndislegur. Hvar fékkstu hann? — Frá Berlín í morgun eða í gærkveldi. — Hami er nokkuð stór, dirfðist ég að segja. Hún varð hnarreist. — Alls ekki, sagði liún og sneri sér að speglinum. Ég reis upp, fór úr morgun- sloppnum, setti upp hatt og gekk hægt til hennar — með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.