Úrval - 01.02.1947, Page 16

Úrval - 01.02.1947, Page 16
14 ÚRVAL hatt og hanzka, en að öðru leyti nakinn. — Hvernig lízt þér á hattinn minn? spurði ég. Hún leit á mig og fékk hlát- urskast. Hún henti hattinum á stól, hné niður á rúmið og hrist- ist af hlátri. Svo leit hún upp, horfði á mig með dökkum aug- unum og þrýsti síðan andlitinu ofan í svæfilinn. Ég stóð vand- ræðalegur fyrir framan hana. Hún leit aftur upp. — Þú ert dásamlegur, þú ert dásamlegur! hrópaði hún. Ég reyndi að taka hattinn virðulega ofan og sagði: — Og þó er ég hvorki í skóm né sokk á öðrum fæti. En hún rauk á mig, þrýsti hattinum á höfuð mér og kyssti mig. — Taktu hann ekki ofan, sagði hún í bænai’rómi. Ég elska þig með hann. Ég settist á rúmið, alvarleg- ur 1 bragði. — Lízt þér ekki vel á hatt- inn minn? spurði ég móðgaður. Ég keypti hann í London í síð- astliðnum mánuði. Hún horfði glettnislega á mig og skellihló. — Hugsaðu þér, sagði hún, hugsaðu þér, ef allir karlmenn í Piccadilly gengju svona til fara. Mér þótti þetta spaugilegt. Að lokum fullvissaði ég hana um, að hatturinn hennar væri yndislegur og mér létti þegar ég tók minn ofan og fór í morg- unsloppinn. — Ætlarðu virkilega að klæða þig, sagði hún ávítandi. Mér leizt svo vel á þig þegar þú varst ekki með neitt nema hatt- inn. — Nei, það get ég ekki. Hún var harðánægð með nátt- kjólinn sinn og skóna. Ég lá dálitla stund og horfði á fætur hennar. — Hvað margir karlmenn hafa verið vitni að þessum leik ? spurði ég. — Hvað áttu við ? — Þegar þú kemur inn í svefnherbergi manns, klædd í einhverja grisju og ferð að máta nýjan hatt. Hún laut yfir mig og kyssti mig. — Ekki margir, sagði h(m. Ég hefi ekki verið svona ná- tengd neinum fyrr. — Þú hefir þá gleymt því. En það skiptir ekki máli. Hún tók eftir votti af beizkju í rödd minni og sagði reið:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.