Úrval - 01.02.1947, Síða 17

Úrval - 01.02.1947, Síða 17
EINU SINNI 15 — Heldur þú að ég sé að smjaðra fyrir þér og láta þig ímynda þér, að þú sért sá fyrsti, sem ég hefi raunverulega . . . raunverulega... — Ég veit ekki, svaraði ég. Við erum engin smábörn. Hún starði á mig. — Ég hefi vitað það lengi, sagði ég, að ég er frábrugðinn hinum og kemst ekki eins langt og þeir. — Gremst þér vegna þín sjálfs? spurði hún glettin. Ég yppti öxlum og horfði beint í augu hennar. Hún kvaldi mig, en ég gafst ekki upp. — Ég ætla mér ekki að fremja sjálfsmorð, svaraði ég. — Maður deyr nógu snemma fyrir því, sagði hún, og fór að dansa á rúminu. Ég elskaði hana. Hún þorði að lifa, já meira að segja af- dráttarlaust. — Þegar þú hugsar um ævin- týrin þín — þá hljóta að vera nokkrir — enda þótt þú sért ekki nema þrjátíu og eins árs. — Ekki margir — en nokkrir. Og þú leggur áherzlu á þrjátíu og eins! sagði hún og hló. — Hvernig verður þér inn- anbrjósts, þegar þú hugsar tii þeirra ? Hún hleypti brúnum og það brá fyrir skugga á andliti hennar. — Það er eitthvað fallegt við þá alla, sagði hún og andvarp- aði. Karlmenn eru að minnsta kosti afskaplega skemmtilegir. — Ef þeir eru ekki í vasaút- gáfu, sagði ég glettnislega. Hún hló. Ávalar axlir hennar gljáðu eins og fílabein. I hand- arkrikanum var daufur, brún- leitur skuggi. — Nei, sagði hún og lyfti skyndilega höfðinu og horfði ró- lega í augu mér. Ég þarf ekki að skammast mín fyrir neitt.. . Það er að segja . . . nei, það er ekkert, sem ég þarf að skamm- ast mín fyrir. — Ég trúi þér, sagði ég. Og þú hefir ekki gert neitt, sem myndi hneyksla mig. Eða hef- irðu gert það? Mér leið illa, þegar ég bar fram þessa spurningu. Hún leit á mig og yppti öxlum. — Ég veit, að þú hefir ekki gert það, sagði ég. Ævintýri þín hafa verið heiðvirð. Þau hafa haft meira gildi fyrir karl- manninn en þig. Skuggarnir af fögrum, ávöl- um brjóstum hennar voru blæ-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.