Úrval - 01.02.1947, Side 24

Úrval - 01.02.1947, Side 24
22 tjR VA L Japan breyttist á hundrað ár- um úr villimannaþjóð í eitt af stórveldum heimsins. Vegna slíkra atvika beina sálfræðingar og þjóðfræðingar athygli sinni að þjóðlegu arf- gengi — siðvenjum, trú, erfða- venjum, tækni og máli, að ein- staklingarnir ósjálfrátt drekki í sig áhrif þess þjóðfélags, sem þeir fæðast í. Þessi skoðun hef- ir gengið svo langt, að margir vísindamenn halda því fram, að í raun og veru sé enginn munur á erfðum andlegum hæfileikum hinna ýmsu kynstofna. Vissu- lega hafa mörg gáfnapróf ekki leitt í ljós neinn mismun á hæfi- leikum hinna ýmsu þjóða. Menn hafa talið það hyggi- legast til þess að rannsaka þýðingu eðlisávísunar uppeldis- ins, erfðanna og umhverfisins, að taka nýfæddan simpansa- apa, þá dýrategund, sem er lík- ust manninum að byggingar- lagi, taugakerfi og heilabygg- ingu, og ala hann upp í sama umhverfi og ungbam. Prófessor W. N. R. Kellogg, amerískur sálfræðingur, og kona hans reyndu þetta árin 1931—1932. Þau náðu í sjö og hálfs mánaða gamlan kven simpansa-apa og ólu hann upp með syni sínum, sem var 2\'» mánuðum eldri, í 9 mánuði. Apinn fékk pela, hann var klæddur, baðaður, kjassað- ur og farið með hann á hverj- um degi eins og hann væri barn. Honum var kennt að ganga uppréttur, á sama háttog börn. Það átti að kenna honum að borða með skeið undir eins og hann gæti matað sig sjálfur. Mistök hans átti að leiðrétta á sama hátt og þegar bömunum er sagt til. Hann átti að vera. meðlimur fjölskyldu fósturfor- eldranna. Aldrei átti að líta á hann sem leikfang, frekar en mannlega veru. Sálfræðilegar rannsóknir áttu að fara fram á apanum og barninu meðan á uppeldinu stæði. Þegar tilraunirnar byrjuðir var apinn 4 þumlungum hærri en barnið og 9 pundum léttari. Fætur hans voru styttri, en handleggirnir miklu lengri. Þroskun vöðva og beina apans var eins og á 15 mánaða gömlu bami. Þegar hann var 12 mán- aða gamall hafði hann náðsama andlegum þroska og ársgamalt barn, hann var liðugur eins og 4 ára börn og sterkur eins og 8 ára börn. Þrátt fyrir styrk- leika sinn, kunni hann ekki að beita honum nema þegar hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.