Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 27

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 27
ARFUR EÐA UMHVERFI ? 25 öllum óvæntum fyrirbrigðum, t. d. há.vaða, var miklu meiri en öarnsins. Hann lét í ljós miklu meiri andúð á óþægilegri lykt, sem haldið var að vitum hans, en bamið. Hann notaði lykt- næmi sína til þess að þekkja menn og hluti. Fyrstu mánuð- ina eftir að hann var tekinn, var hann svo hændur að próf- essornum, að hann varð hrygg- ur þegar prófessorinn fór úr augsýn hans. En ef prófessor- inn skildi eftir eitthvað af föt- um sínum, sem apinn þekkti lyktina af, lék hann sér að þeim með mestu ánægju þar til pró- fessorinn kemur aftur. Það var athyglisvert, að barnið mundi orð og skipanir miklu lengur en apinn, en aft- nr á móti var apinn minnugri á Iireyfingar. Þegar t. d. reynt var, hvor þeirra myndi betur í hvaða átt hinn hefði farið í íelur. gat barnið munað það í fimm mínútur, en apinn mundi jþað í sjö skipti af tíu í hálfa klukkustund. Þetta mjög þrosk- aða hreyfiminni skýrir hve dýr eru ratvís. Margar rannsóknir hafa leitt í Ijós, að fyrstu óttaviðbrögð barna orsakast (1) af hjálpar- skorti og (2) miklum hávaða. Seinna kemur í ljós (3) óttinn við hið óvanalega og leyndar- dómsfulla. Sömu söguna var að segja um apann. Hann var lipr- ari en barnið og líka varkárari, virtist hann mjög athugull við hvað eina, þar til hann hafði kynnzt því til hlítar. Kæmi mað- ur til apans í nýjum bláum bux- um, sem apinn hafði aldrei séð áður, þá forðaðist hann mann- inn eins og heitan eldinn og öskraði á sinn sérkennilega hátt. En ekki leið á löngu, ef maðurinn beygði sig þannig að apinn gæti gripið í hann fyrir ofan mitti, að apinn tæki að færa sig upp á skaftið og toga í manninn; en buxurnar var hann dauðhræddur við. Á sama hátt hræðast lítil börn ný föt, er fólkið, sem annast þau, fer í. Apann kitlaði meira en barn- ið, og þótti gaman að láta vini sína kitla sig. Þegar hann var 8 mánaða, fór hann að hlæja þegar hann var kitlaður. Hlát- urinn var ekki raddaður í fyrstu, en varð það nokkrum mánuðum seinna. Einnig hló hann ef honum var sveiflað upp í loftið, og þegar hann lék ein- hvern skemmtilegan leik við barnið. Apinn var ósjálfstæðari en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.