Úrval - 01.02.1947, Page 31

Úrval - 01.02.1947, Page 31
RÖDD GÖRINGS 29 trop til að tala, þegar hann — veiklaður og með grátstafinn í kverkunum eins og barn — þorði ekki að stíga í vitnastúk- una. Það var hann, sem sagði við Ribbentrop: „Þér skuluð ekki láta (kven)einkaritara yðar svara fyrir utanríkisstefnu Stórþýzkalands.“ Það er til inynd af Göring, þar sem hann sézt vera að ógna Speer, víg- búnaðarráoherra, af því að hinn síoastnefndi hafði haft kjark til að viðurkenna, að ef stjórn beiti algeru einræðis- valdi, þá ættu ráðherrarnir að bera algera ábyrgð á stjóm- arathöfnum. Hin sálfræðilega skýring á áhrifavaldi Görings byggist á hinni brennandi ósk sakborn- anna að fá að lifa í sögunni sem föðurlandsvinir, en ekki glæpamenn. Vörn Görings sjálfs var mörkuð af þessari stefnu. Að öðru leyti mótaðist framkoma hans af hinni tak- markalausu hégórnagirnd hans. Ákæran um að hafa stofnað til stríðsins og að hafa rekið það af dæmalausum hrottaskap, snertir hann eins lítið og hinar persónulegu ásakanir um of- sókriir gegn pólitískum and- stæðingum og óbreyttum borg- urum í hinum undirokuðu lönd- um. En eitt má Göring ekki heyra nefnt á nafn: Það sem hann heldur að saurgi „persónu- legan heiður“ hans, þátttöku hans í Ríkisþinghúsbrunanum, deyfilyfjanautn hans, ólifnað hans og stuld hans á listaverk- um víðs vegar um hina sigruðu Evrópu. Hann kom líka auga á mögu- leikana, sem fólust í réttarhöld- unum, í því skyni að skjóta stoð- um undir nazistakenninguna og viðhalda henni, og hann not- færði sér ekki aðeins þessa möguleika sjálfur, heldur sá svo um, að sökunautar hans viku ekki frá þessari stefnu. Hann hafði áhrif á þá með ýmsu móti — á suma með því að skírskota til föðurlandsástar þeirra og samábyrgðarkenndar, en við aðra beitti hann hótunum, að ljósta upp um þá fyrir dómstól- unum. Hann lét skína í það, að hann hefði leyfi dómaranna til þess að taka til máls að afloknum vitnisburðin liinna; þeir skyldu gæta sín. Sálsýkisfræðingar réttarins, sem höfðu tal af hin- um ákærðu tvisvar á dag, við- urkenna, að ekki hafi verið unnt að draga úr ótta sakborning-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.