Úrval - 01.02.1947, Page 36

Úrval - 01.02.1947, Page 36
34 tJRVAL hans varð til þess, að skapa ósamræmi í störfum hans. Um þessar mundir átti hann konu og þremur börnum fyrir að sjá. Hann hafði gifzt dóttur heldri bónda og stundaði lög- fræðistörf. En hann var samt sem áður reiðubúinn til að taka að sér mál fyrir verkamenn, sem ekki gátu keypt lögfræðilega hjálp sökum fátæktar, og kin- okaði sér heldur ekki við að halda uppi vöm fyrir ítalskan vinstrimann, sem hafði skotið að — en ekki hitt — Umberto Italíuprins, þegar hann kom til Briissel til þess að opinbera trú- lofun sína með Marie-Jose, belg- ískri prinsessu. Hann varð að sætta sig við þingræðislega fyrirkornulagið, og bauð sig því fram fyrir verkamannaflokkinn í Briissel 1932 og náði kosningu, en um sömu mundir hélt hann áfram að kanna möguleikana á að koma á félagslegu lýðræði með byltingaaðferðum. Hann fór til Rússlands og sagði þá ferða- sögu í víðlestnasta dagblaði í Briissel. Hann varð hrifinn af hinum þjóðfélagslegu breyting- um í Ráðstjórnarríkjunum, en snerist öndverður gegn flokks- einræðinu, sem hann gat ekki samrýmt bjargfastri trú sinni á mannúðlega lifsstefnu. I lok ársins 1934 þóttist Spaak hafa komist að raun um, að Belgía, sem önnur Iönd Vestur- Evrópu, væri alls kostar órrndir- búin hvers konar byltingu. Ao hans hyggju varókleiftaðyngja upp lýðræði Vestur-Evrópu með byltingu. Þess var alls ekki að vænta, að belgiski verkamanna- flokkurinn mundi gerast bylt- ingaflokktir, fremur en verka- mannaflokkurinn á Englandi. En ef engar aðstæður voru fyr- ir félagslega byltingu í Belgíu., hvers vegna hafði þá belg- íski verkamannaflokkurinn eytt orku sinni í árangurslausa stjórnarandstöðu síðan 1926 ? Auðsætt var, að hægara var um vik að vemda hugsjónakerfí stefnunnar með því að vera í andstöðu við stjórnina og eiga ekki sæti í henni. En Spaak var ekki kreddufastur maður. Hann var athafnamaður, og því fannst honum miklum mun mikilvæg- ara að taka á sig félagslega og stjórnmálalega ábyrgð, heldur en að halda í steinrunnið póli- tískt hugsjónakerfi. Og ef ó- kleift reyndist að láta að sér kveða á stjórnmálasviðinu með byltingaaðferðum, var sýnt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.