Úrval - 01.02.1947, Page 37

Úrval - 01.02.1947, Page 37
PAUL-HENRI SPAAK 35 befja bæri stjórnarsamvinnu víð aðra flokka. í marzmánuði árið 1935 bauð Faul van Zeeland, hinn belgíski fjármálasnillingur, er fenginn hafði verið til að leysa f járhags- vandamál Belga, sósíalistum að taka þátt í myndun samsteypu- stjórnar með sér. Spaak barð- ist eindregið fyrir því innan flokks síns, að þessu boði væri tekið. „Ef þið getið ekki tekið völdin í ykkar hendur með byltingu,“ hrópaði hann, „ætt- uð þio að minnsta kosti að geta fengio einhverju framgengt í stjómarsamstarfi vio aðra flokka!“ Hann hafði sitt fram. Sósíal- istar tóku þátt í stjómarmynd- un, og Spaak var gerður að samgöngumálaráðherra. Ári síðar fól van Zeeland hinum þrjátíu og sjö ára gamla Spaak að fara með utanríkismál þjóð- ar sinnar. Og frá 1936 til þessa dags (að frátöldum fjórum rnánuðum árið 1939) hefir Spaak staðið af sér öll veður í stjórnmálaheiminum og verið ábyrgur fyrir utanríkisstefnu Belga — þrátt fyrir ófriðinn, útlegðina, endurheimt frelsis- ins og útistöður við konung. Þar eð liann var valinn til þessa starfs af verkalýðnum, var hann þess líka lengi minn- ugur, að lcjósendur hans voru öðrum fremur fulltrúar þjóðar- heildarinnar. Ekki var hægt að gæta hagsmuna verkalýðsins í einu og öllu með verzlunarsam- böndum, ef hagsmuna þjóðar- heildarinnar var ekki gætt sem skyldi heima fyrir. Af því leiddi, að Spaak ásamt flokks- bróður sínum, Ilenri de Man, er keppti við hann um flokksfor- ustuna, barðist fyrir stefnuskrá „lýðræðislegs sósíalisma, er starfaði áþjóðlegumgrundvelli.“ Spaak mælti með stefnu, þar sem hagsmuna allra stétta þjóð- félagsins væri gætt í stað þess að skapa andstæöur þeirra á milli. Hann hagnýtti þessa stefnu sem utanríkisráðherra Belgíu. Utanríkismálastefna hans var ávallt stefna þjóðarinnar, en var aldrei skorinn stakkur flokkshyggjunnar eða hinna vinnandi stétta. Hann jók utan- ríkisþjónustuna með nýjum mönnum og bætti hana. Stjórn- arerindrekar í Belgíu eru venju- lega auðugir aðalsmenn, er hafa katólska íhaldsstefnu að bak- hjarli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.