Úrval - 01.02.1947, Síða 42

Úrval - 01.02.1947, Síða 42
40 ÚRVAL Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri, en síðar gefnar upp sak- ír. Hópur hermanna umkringdi bifreið Spaaks dag nokkum og hótuðu að drepa hann. Spaak var hinn rólegasti og fór út úr bifreiðinni og sagði: „Þið vild- uð fá Spaak, var ekki svo ? Hér er hann!“ Einn hermannanna lÖðrungaði hann, en hinir, sem kunnu vel að meta hugrekki bans, komu í veg fyrir frekari aðgerðir. Sömu hugdirfð sýndi Spaak, er hann kom til Belgíu, eftir að hún hafði verið leyst úr ánauð, og átti að mæta ögr- unum kommúnista á götmn Bríissel. Þegar hann kom á flokksþing verkamannaflokksins eftir út- legðina, átti hann í höggi við f jandsamlegan meiri hluta, sem vildi skipta um flokksforustuna og mæltu eindregið með, að allir þeir, sem dvalið höfðu erlendis styrjaldarárin, yrðu lækkaðir í tigninni. Spaak spratt upp og hrópaði: „Er það ætlunin, að ég eigi að hefja stjórnmálaferil minn að nýju og gefa kost á mér sem þingmannsefni við næstu kosningar? Ég segi: Nei, nei og aftur nei!“ Hann híaut aftur traustsyfirlýsingu innan flokksins og var samþykkt, að hann yrði áfram leiðtogi flokks síns í stjórninni. Spaak er óvenjulega mælskur maður. Rödd hans er ekki mikil. Og hann bregður ekki fyrir sig smellnum líkingum. Hann kipr- ar varirnar eins og ChurchilL, en hefir ekki náðargáfu Church- ills til að meitla setningarnar. Hann vitnar aldrei í söguna.. Mál hans er alltaf alþýðlegt og blátt áf ram. Hann talar máli heil- brigðar skynsemi, sem er bland- ið tilfinningasemi. Mælskan, sem skipar honrnn í röð íremktu frönskumælandi mælskumanna, ef hann þá ekki ber af þeim öll- um, hefir átt drjúgan þátt í pólitísku gengi hans. En sennilega má þó öllu öðru framar þakka gengi hans hinu eftirtektarverða jafnvægi, sem er svo einkennanai fyrir hann. Vera má, að hugsjónarstefnan og metnaður hans hlaupi stund- um með hann í gönur, en þó aldrei nema að vissu marki. Hann missir aldrei stjóm á sjálfum sér. Á æskuárum hneigðist hann mjög að stefnu róttækra, vegna veglyndis síns, en varð aldrei samferðamaður þeirra. Síðar, er hann áleit, að sósialismi Marx væri orðinn úreltur, reyndi hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.