Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 48

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 48
ÚRVAL 4.6 .. Flestir vinnufílar fæðast í þjónustunni. Foreldrarnir eru ef til vill tveir fílar, sem starfa á sama stað, en oft er faðirinn þó villtur fíll. Það er stundum erfitt að segja fyrir um, hvort tveir fílar muni eðlast, því að ekki b.er á nein- um æsingi og engin sérstakur frjóvgunartími er í kynferðislífi fíla. Tvö dýr bindast vináttu- böndum og má hvorugt af hinu sjá. Þau geta ekki unnið, nema í návist hvors annars. Eftir vik- ur eða jafnvel mánuði á frjóvg- unin sér stað. Meðgöngutíminn er 18—20 mánuðir. En það er erfitt að sjá, hvort fíll sé með unga. Það hefir komið fyrir, að fíll hafi fætt unga, án þess að nokkurn hafi grunað, að slíkt væri í vændum. Nýfæddur fíll getur farið að ganga um þegar að fæðingunni lokinni. Raninn er í fyrstu mjög ófullkominn. Unginn sýgur móðurina með munninum, en raninn er vafinn upp. Fílar drekka ekki með rananum, eins Og ahnennt er álitið; þeir sjúga vatnið upp í ranann og spýta því síðan upp í munninn. Fílar eru oft veiddir í svo- nefnt keddah, en það er eins konar rétt með víðu opi og mjókkar, er aftar dregur; fíla- hjörð er rekin inn í réttina eða dýrin fara inn í hana af sjálfs- dáðum. Önnur veiðiaðferð er .til, sem krefst mikils hugrekkis, lægni og þolgæðis. Reipi , er smíðað úr sérstakri reyrtegund, um 400 feta langt og með lykkju á endanum. Veiðimaðurinn nálgast fílahjörðina, velur þau ungu dýr úr, sem hann ætlar að veiða, og reynir að flæma þau frá hjörðinni, en það er ákaflega mikið þolinmæðisverk. Þegar ungarnir eru orðnir einir sér, læðist veiðimaðurimi að einum þeirra og reynir að smeygja lykkjunni mn fót hans, þegar hann lyftir honum. En þar með er dýrið ekki unnið, því að það getur veitt mikla mót- spyrnu þótt lykkju hafi verið brugðið um einn fót þess. Há- reysti er gerð fyrir aftan fílinn og hann þýtur af stað með 400 feta reyrreipi í eftirdragi. Hann verður ofsahræddur, en reipið vefst um tré og hindrar för hans. Fíll getur ætt þannig áfram í 10—20 klukkustundir með 18 km hraða á klukku- stund, og veiðimaðurinn verður að elta hann og binda, þegar hann er orðinn örmagna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.