Úrval - 01.02.1947, Page 52

Úrval - 01.02.1947, Page 52
50 TJRVAL mynda og litfilma, og eiirnig skýringin á venjulegii litblindu. Að minnsta kosti einn maður af hverjum þrjátíu er litblindur (litblinda kenuir einkum fyrir meðal kaiimanna); og það er verkefni sálfræðingsins að finna upp litpróf, sem allir eimreiða- stjórar og sjóliðsforingjar verða að ganga undir og standast. En lokaðu nú augunum, troddu í eyrun og leggðu frá þér sígarettuna. Þú sérð ekkert, heyrir ekkert og finnur enga lykt; þú skynjar ekki neitt. Verður nú hugur þinn auður og tómur? Alls ekki. Enda þótt þú sjáir ekkert með augunum, sérðu samt sýnir, eins og Ham- let, með „hugarsjóntmi“ þínum. Þessar hugarsýnir eru eins og tvífarar raunverulegra sýna, og þó tökum við þær aldrei í mis- gripum fyrir raunveruleikann, nema um sjúklegar ofsjónir sé að ræða. Sálfræðingurinn nefn- ir þær ,,hugarmyndir.“ En með dálítilli æfingu má framkalla hugarmyndir, ekki einungis eftir raunverulegum sýnum, heldur og í sambandi við alls- konar aðrar skynjanir — stað- reynd, sem ekki hefði orðið kunn, nema með kerfisbundinni sjálfsathugun. Fjöldi fólks lifir langa ævi, án þess að gera sér Ijóst, að því er gefinn hæfileiki til að endurvekja í minningunni svipi liðinna atburða. ,J-Hutahugsuðir“ og „Orðahugs- uðir.“ Ennfremur hafa nákvæmar rannsóknir leitt í ljós, að ímyndunarhæfni íolks er mjög mismunandi og margbreytt. Við getum t. d. greint þá, sem hugsa einkum í raunverulegum sýn- um frá hinum, sem hugsa í nöfn- um hlutanna — „hlutahugsuð- ina“ og „orðahugsuðina“. Með- al hlutahugsuðanna eru að minnsta kosti þrír aðgreinan- legir flokkar. Böm, konur og flest ómenntað fólk (ég bið af- sökunar á flokkuninni) hugsar aðallega í sýnum eða myndum. Meðvitund þessa fólks er eins og þögul kvikmynd. Þessvegna er sagt, að það hafi sjónarminni. Aðrir — sem sagt er að hafi heymarminni — eru gæddir þeim hæfileka að geta munað hljóð. Æfðir tónlistarmenn geta t. d. notið heilla tónverka — í huganum. Böm þukla á hlutum og rífa þá í sundur. Það er kall- að, að þau hafi „hreyfiminni.“ Oft er hægt að greina hugs- unarhátt manns af rithætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.