Úrval - 01.02.1947, Page 54

Úrval - 01.02.1947, Page 54
52 tJRVAL hver sjálfráð athöfn í aðal- atriðum. Það er barið að dyr- um og þér kemur pósturinn í hug — þú sérð hann strax fyrir þér í bláum einkennisbún- ingi. Vegna póstsins dettur þér reikningur í hug, vegna reikn- ingsins tekjuskatturinn; afleið- ingin verður sú, að þú þrífur pennann þinn og skrifar ávís- un til greiðslu á skattinum, sem er löngu fallinn í gjalddaga. Hvað er það þá, sem tengir hugsanir okkar saman, svo að ein kemur á eftir annari ? Þetta fyrirbrigði hefir verið nefnt hugmyndatengsl, og var þegar þekkt meðal Forn-Grikkja. Þeg- ar skynfæri verður fyrir áhrif- um, sendir það taugaboð til við- komandi miðstöðvar í heilan- um; þaðan þýtur boðið eftir áður myndaðri „tengslabraut“ yfir til annars skynsviðs, og vekur upp orðmyndir og hugs- anir, og að lokum berst það til hreyfistöðva heilans. Allt, sem við höfum lært — allar minn- ingar okkar og venjur — eru af- leiðingar nýrra tengsla — við höfum verið að skipuleggja ,,heilabrautir“ í nýjum kerfum. Hjá dýrum og ungum börnum virðast þessi tengsl vera óafvit- andi og ósjálfráð. En fullorðið fólk, sem er sæmilega gefið, get- ur oft og einatt náð valdi yfir þeim. Við sjáum ekki einungis eldinguna og heyrum þrumuna; við veitum því líka athygli, að þruman kemur á eftir elding- unni. í sérhverju þroskuðu tungumáli eru sérstök heiti yfir hin algengustu tengsl; nafnorð- in og lýsingarorðin lýsa hlutun- um og eiginleikum þeirra; sagn- orðin lýsa athöfnum og hreyf- ingum; f orsetningamar — „fyrir,“ „eftir,“ „yfir“ og „und- ir“ — lýsa afstöðu í tíma og rúmi, og samtengingarnar — „þessvegna" og „af því að“ — lýsa tengslum milli orsakar og afleiðinga. Því aðeins er maðxrn- inn fær um að álykta, að hugur hans getur skilið tengsl hlut- anna. Ilvatir og tilfinningar. Fram að þessu höfum við ein- göngu rætt um þekkingar — eða skynsemihlið sálarlífsins — skynjanir og hugarmyndir, tengsl þeirra og afstöðu. En auk þessa er sálarlífið spunnið úr öðrum og óljósari þáttum, sem við nefnum einu nafni til- finningu, og er hún aðaluppi- staðan í hvötum okkar og geðs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.