Úrval - 01.02.1947, Side 57

Úrval - 01.02.1947, Side 57
SKYGGNST INN I SÁLARLlFIÐ 55 vera taugaveikluð eða jafnvel geðveik. Margar af kenningum Freuds eru enganveginn nýjar; við verðum þeirra vör, ekki ein- ungis í ritum eldri sáífræðinga — svo sem James, Words, Mc Dougalls og Stouts — heldur og í ritum flestra góðra skáld- sagnahöfunda, leikritahöfunda og ævisagnahöfunda. Ennfrem- ur eru túlkanir Freuds oft frem- ur óraunhæfar og nærri því skrumkenndar. (Ef til vill er það af þeirri ástæðu, að þær hafa valrið svo mikla athygli). Það er skoðun mín, að margar af kenningum hans þarfnist staðfestingar og leiðréttingar. En á því er þó enginn vafi, að sálgreiningin hefir lagt áherzlu á tvö höfuðatriði, sem skynsemi — sálfræði nítjándu aldarinnar sást oft yfir. í fyrsta lagi, að hugurinn er ekki aðeins eins- konar skjalaskápur, þar sem við geymum minnigar okkar, hugs- anir og hugmyndir, hanner einn- ig birgðaskemma fyrir sprengi- orku. 2 öðru lagi, að þessi orka er í innsta eðli sínu geðræn, og hefir tilhneigingu til að brjót- ast út ósjálfrátt og í blindni, jafnvel hjá hámenntuðu fólki: Mannssálinni hefir líka oft verið líkt við hafísjaka: sjö áttundu hlutar hans eru undir yfirborð- inu. Það er mjög erfitt og vanda- samt verk, að rannska sálarlíf einhverrar persónu til hlítar. Það er ekki nóg að mæla gáfna- far hennar á venjulegan hátt, eða spyrja hana spjörunum úr um skoðanir hennar og fyrir- ætlanir. Tilraunirnar og spurn- ingarnar eru aðeins fyrsta spor- ið í þá átt, að greina persónuleik- ann í einfaldari þætti. Aðalvand- inn liggur í því, að setja hinar fengnu upplýsingar saman, unz iir verður heilsteypt og skiljan- leg mynd. Til þess að svo megi verða, er ekki einungis nauð- synlegt að beita vísindalegum tilraunum og aðferðum, heldur einnig reynslu, samúð og inn- sæi hins þjálfaða sálfræðings. OO A CS3 Neðanjarðarbrautimar í New York fiytja að meðaltali. 5.716.000 farþega á dag. I Empire State Building í New York, sem er stærsta hús í heimi, eru simalinumar 17.000.000 fet á lengd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.