Úrval - 01.02.1947, Side 62

Úrval - 01.02.1947, Side 62
60 ÚRVAL rótunum, en ekki því, að urn nokkurt „lífsstarf" sé að ræða. Hvað eru krókódílstár? Uppgerðargrátur eða upp- gerðarsorg eru stundum kölluð krókódílstár. Orðið er runnið frá gömlum bábiljum, að krókó- dílar stynji og andvarpi eins og nauðstaddir menn, til að tæla að sér ferðamenn. Önnur útgáfa þessarrar trúar er það, að krókódílar tárfelli yfir bráð sinni meðan þeireruaðétahana. Augu krókódíla gefa frá sér vökva til að halda þeim rökum, en þeir hafa enga tárakirtla og ,,gráta“ ekki í venjulegum skiln- ingi. Vísindamenn segja þó, að vatnskenndur vökvi seitli úr augum krókódíla og allígatora þegar þeir reyna að kingja ein- hverju, sem er of stórt fyrir þá. Hvað veldur þrumum? Margar tilgátur hafa komið fram um það, hvað valdi þrum- um. Grísku heimspekingarnir töldu að þrumur stöfuðu af því, að ský rækjust hvert á annað. Á síðari tímum hefir almennt verið álitið meðal vísindamanna, að þrumugnýrinn verði til þeg- ar loft streymir inn í þynn- inguna, sem myndast við hit- ann frá leiftrinu. Flestir eru nú fallnir frá þessari skoðun. Veð- urstofa Bandaríkjanna telur þrumugnýinn vera beina afleið- ingu þess, hve loftið þenst geysilega út í braut leiftursins, vegna hitans, rafmögnunar og sennilega einnig klofningar loftsameindanna. Samkvæmt þessari kenningu sundrast sameindir (molekyl) loftteg- undanna þegar leiftrið smýgur gegnum loftið. Hver hinna nýju sameinda er hérumbil eins rúm- frek og sú, sem sundraðist, og afleiðingin verður snögg og geysimikil útþensla, svipað og þegar dynamit springur. Styrk- leiki þrumugnýsins, sem leiftrið veldur, fer einkum eftir stærð leiftursins og nálægð áheyr- andans. Vegna þess, að hlutar leiftursins eru í mismunandi fjarlægð frá heyrandanum, verður gnýrinn langdreginn. Hraði hljóðsins er um kílómet- er á þrem sekúndum, og þrum- ur má heyra í fimmtán kíló- metra fjarlægð og jafnvel allt að fimmtíu kílómetra fjarlægð, þegar skilyrði eru heppileg. Hinn langdregni gnýr, sem oft gerir þrumur mjög áhrifamikl- ar, stafar af bergmáli frá skýj- um eða að hljóðið kastast fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.