Úrval - 01.02.1947, Síða 71

Úrval - 01.02.1947, Síða 71
ÆVINTÝRIÐ UM TINKÖNGINN 69 dollara, svo að skiptir hundruð- um miljóna. Ég sný mér við. Þá blasir við gamall og hrörlegur kofi, vind- barinn og lífvana, sem stendur við álíka veðurbitin og fomfá- leg göng, sýnilega fyrir löngu úr notkun, því að fyrir munnann hefir verið hlaðið múrsteinum. Hið mannlausa hús og lokuð göngin magna fram í huga mín- um sögu, sem gerðist fyrir rúmlega fimmtíu árum og enn er sögð í ýmsum útgáfum um gervalla Bólivíu, en sú, sem ég hefi mest dálæti á, er á þessa leið: — 1 búð einni í Cochabamba í Bólivíu vann ungur maður. Að vísu var hann varla annað en vikadrengur. En það var eitt- hvað merkilegt í fari hans. Eldra fólk fór að gefa honum auga. Smásögur tóku að spinn- ast um hann, eins og til að mynda sú, er kennari hans bá- súnaði sem mest út. I skólanum hafði hans spurt Patinó, hversu þungur og stór um sig sérstak- ur bólivískur peningur ætti að vera. Hafði drengur þá svarað hvatskeytlega: „Hvað varðar mig um þyngd hans og stærð? Ég vil aðeins fá að vita, hve mikið af kartöflum fæst fyrir hann!“ Þýddi þetta, að verzlunarvit leyndist í stráknum, spurði full- orðna fólkið í Cochabamba. Húsbóndi hans ákvað að ganga úr skugga um það. Einn dag bauð hann því piltinum að tygja sig til erfiðrar ferðar langt inn í Bólivíu til að innheimta þar gamla, skuld. Eftir margra daga reið á höstu múldýri, fann Pat- inó loks skuldaþrjótinn. „Heyrðu mig,“ sagði sá síðar- nefndi. „Ég vil gera þér tilboð. Ef húsbóndi þinn strikar út skuldina, skal ég láta hann fá landspildu, sem ég á. Þar er tin í jörðu.“ Ungi maðurinn gekk að til- boðinu fyrir hönd húsbónda síns. Hann sneri aftur til Cocha- bamba og sagði frá. Húsbóndi hans varð ævareiður. „Sá kann til innheimtunnar eða hitt þó heldur!“ æpti hann. „Eigðu sjálfur þetta land og allt tinið. Ég gef þér það, Símon Patinó, fáráðlingurinn þinn — ég rek þig úr vistinni!“ Slyppur og atvinnulaus liélt Patinó inn í iður Bólivíu. Hann komst að raun um, að tin var í jörðu í landi hans. Með aðstoð konu sinnar byrjaði hann að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.