Úrval - 01.02.1947, Page 85

Úrval - 01.02.1947, Page 85
ERU LOFTFÖR URELT .83 heppnaðist flugið. Samt höfðu mörg hundruð manna og mikið af pósti og flutningi verið flutt yfir hafið í loftskipum, án þess að mikið væri um það rætt eða slys kæmu fyrir — jafnvel áður en Lindberg fór hina frægu flugferð sína frá vestri til aust- urs. Engum mun koma til hugar að halda því fram, að loftskip geti keppt við f lugvélina á henn- ar sviði, því að hraði þessara. farartækja verður aldrei sam- bærilegur. Það mun ávalt verða til fólk, sem þarf að komast á áfangastað á sem stytztum tíma, og þá kemur flugvélin í góðar þarfir. En svo eru aðrir ferða- menn, sem meta þægmdin meira en hraðann, og fyrir þá er loft- skipið ákjósanlegasta farar- tækið. Byggingarkostnaður loftskipa ætti ekki að verða óviðráðan- legur á þessari öld tækninnar — þegar jafnvel stærri mannvirki en loftskip eru byggð. Fyrr eða seinna verður loftskipið gróða- vænlegt fyrirtæki, og nýjar til- raunir með orkugjafa og efní munu gera það að drottningu loftsins. OO^CO Faðirinn lagði einu sinni þetta dæmi fyrir Dóru litlu dóttur sína sex ára gamla: „Það sátu fjórir fuglar á grein. Maður kom og skaut einn. Hve margir voru eftir?“ „Þrír, auðvitað", svar- aði sú litla. „Nei, góða, enginn. Hinir urðu hræddir og flugu burt“. „Nú, svoleiðis. — En heyrðu pahbi, einu sinni voru fjórir fuglar á grein og svo kom maður og skaut einn og hvað margir voru þá eftir?" „Nú, þetta er alveg eins“. „Nei, góði, það voru þrír eftir því hinir urðu ekkert hræddir og flugu ekki burt“. ★ Gunnar litli var átta ára gamall og hafði faðir hans ekki vilj- að láta skira hann. Eitt sinn, þegar leikfélagar hans voru að striða honum með þessu, svaraði hann: „Það er nú ekki mikið. Hann Jesús var orðinn þrjátiu ára þegar hann var skírður“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.