Úrval - 01.02.1947, Síða 86

Úrval - 01.02.1947, Síða 86
Kr það þetla, sem þjóðiniar eiga i vændum? Heljoytur yíir Bikini. Grein úr „Science Service“, eftir Frank Thone og l>aniel Wilkes, egar atomsprengjan sprakk, hefir því verið líkt við það, sem gerist í kjarna sólarinnar. Það hefir líka verið bent á, að heimurinn og sólkerfið kunni að líða undir lok í slíkri spreng- ingu. En það er skoðun mín, að það sem við sáum á Bikiniey, geti verið eins konar smámynd af upphafi alheimsins. Margir vísindamenn, einkum stjörnu- fræðingar, eru þeirrar skoðun- ar, að alheimurinn sé að færast út, af því að allar stjörnuþok- urnar og sólkerfin virðast fjar- lægjast hvert annað. Það mætti orða þetta svo, að alheimurinn væri að springa, því að hraðinn er svipaður hraða blossans við dynamitsprengingu. Belgiskur vísindamaður, C. G. Lemaitre, hefir nýlega reiknað út, hve langt muni vera siðan þessi útþensla alheimsins hófst. Samkvæmt útreikningi hans hófst hún fyrir rúmum tveim miljörðum ára. Efnið og orkart, sem nú er dreift um alheiminri, var þjappað saman í eina risa frumeind. Þessi frumeiné sprakk og sköpun alheimsins hófst. Sprengingin er emi ao gerast, og hún þeytir óskapleg- um stjörnugi-úa um hundruð miljóna ljósára vegalengd frá upphafsdepli sköpunarinnar. Hinar ægilegu efnisspreng- ingar, sem valda því að sólirr og stjörnurnar veita frá séi' Ijósi og hita, eru aðeins smá- brestir í samanburði við íirna- dynk geimsprengingaiinnar. öðru hvoru blossa stjörnur upp með margföldu ljósmagni — það eni hinar svokölluðu „nov- ur.“ Það sem við vorum vottar að við atomsprengjutilraunina L Bikiniey, var sprengimáttœ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.