Úrval - 01.02.1947, Síða 87

Úrval - 01.02.1947, Síða 87
J-IELÞYTUR YFIR BIKINI 85 ðrumefnisins uranium. Það var aðeins smáneisti í hinni lang- varandi sprengingu alheimsins. Löðurstrókurinn lækkaði, en glóandi mökkurinn reis hærra og hærra. Eftir nokkrar mínútur var hann kominn app að skýjaþykkninu, sem íbar milli hans og okkar áhorf- endanna, sem vorum um borð í Appalachian. Mökkurinn reis stöðugt hærra og bólgnaði út 1 þétta hnúða; slík var kyngi- •orkan, sem í honum bjó. Eftir 9 mínútur var hann orðinn 24.000 fet á hæð og um 12.000 fet á breidd. Eftir 15 mínútur hafði mökkurinn svifst S tvent, og efri hlutinn sveif burt. Nokkru síðar voru síðustu itætlurnar horfnar í skýja- þykkni, sem var yfir þessum slóðum. Hinar hræðilegu spár rættust ekki. Það kom engin flóðbylgja, enginn jarðskjálfti, og „hafið iogaði ekki.“ Þegar hljóðið barst til okkar, sem vorum 32 km. í burtu, var það ekki hærra en hvellurinn frá fallbyssum laerskips í þeirri fjarlægð. Enda þótt skipin löskuðust mjög við þessa neðansjávar frumeindasprengitilraun hjá Bikiniey, var þó helþyturinn hið hræðilegasta, sem hún hafði í för með sér. Það er álit manna, að ný her- skip myndu hafa þolað spreng- inguna, en þó að þau hefðu verið á floti að henni lokinni, hefðu áhafnir þeirra verið liðin lík. Hin banvæna, geislavirka efn- isþoka, sem huldi gervalt svæð- ið eftir sprenginguna og huldi öll skipin, myndi ekki hafa skilið neinn mann lifandi eftir um borð í þeim. Allir þeir, sem ofanþilja væru, myndu farast, að áliti Blandys varaaðmíráls. Og efnisþokan myndi dreifast um skipið eftir loftræstingarpípunum, áður en tírni ynnist til að stöðva loft- dælurnar. Helþyturinn virðist hafa komið sérfræðingum flotans á óvart. Draeger höfuðsmaður, sem sá um dýrin, sem sett voru um borð í skipin, lýsti því yfir í upphafi tilraunarinnar, að ein- ungis 20 svín yrðu höfð á tveim skipum og 200 mýs á fjórum skipum, í sfað hinna 3000 dýra, sem notuð voru við loftspreng- ingartilraunina 1. júlí. Ef menn hefðu búizt við þessari langæu og banvænu þoku, þá hefðu á- reiðanlega verið notuð fleiri til- raunadýr 1 þetta skipti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.