Úrval - 01.02.1947, Side 98

Úrval - 01.02.1947, Side 98
ÉG DÓ FYRIR TVEIMUR ÁRUM Í*S í september var ég orðinn jafn góður, að því er mér fannst, og ég fór til foreldra minna í Dzhershinsk. Eftir tveggja og hálfs mánaðar hvíld, ákvað ég að láta eitthvað verða úr þessu síðara lífi mínu, og lét innrita mig við Gorky verzl- unarháskólann. Ég lagði mikið að mér. Ég var kosinn formaður í menning- arfélagi skólans og tók á ýmsan hátt þátt í skólalífinu. Ég fer á skíðum, dansa, leik á mandó- lín, og nýt þess lífs til fulls, sem eitt sinn var frá mér tekið. Hvernig þa'ö er, aö vera dáinn. — Læknar og vinir spyrja mig oft um það, hvernig það sé, að vera dáinn. Og þegar ég svara þeim á minn venjulega hátt, yppta þeir öxlum. Svar mitt er ofur einfalt: ,,Ég særð- ist, sofnaði og vaknaði aftur.“ Valentin þagnaði og rak upp hlátur. — En ég get sagt yður eina frétt — ég ætla a,ð fara að gifta mig. Negovski prófessor, sem hef- ir ritað tvær bækur um reynslu sína við lífgun dauðra, skrifar: „Hinn læknisfræðilegi dauði skeður um sex mínútur eftir að öndunar- og hjartastarf- semin hættir. Á þessum tíma. hefir líkaminn ekki tekið nein- um þeim breytingum, sem ekki má bæta. Það er jafnvel hægt að koma hjartanu til að slá á ný eftir lengri tíma, en heilinn getur ekki verið án blóðað- streymis lengur en sex mínútur. Af tíu tilfellum, þar sem við höfum reynt að endurvekja menn til lífs, hafa fimm heppn- ast. í fjórum tilfellum hafa hin- ir særðu dáið aftur, eftir að þeir hafa verið lífgaðir við, og aðeins í einu tilfelli hefir sjúklingurinn ná sér fullkomnlega — nefni- lega Cherepanov. Það er skoðun Negovskis, að unnt væri að lífga við margt fólk, sem deyr, ef aðferð hans væri notuð. Að hans áliti mun sá tími koma, þegar vísindin hafa fundið lyf til að lífga fólk við, þó að það hafi verið dáið lengur en sex mínútur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.