Úrval - 01.02.1947, Page 99

Úrval - 01.02.1947, Page 99
Hva<S; vitum við um fyrstu Forfeður okkar. Grein úr „The Listener", eftir Dorothy Garrod. HPALA hinna dánu er orðin miklu hærri en tala þeirra, sem munu lifa. Tími næturinnar er orðinn langtum lengri en tími dagsins. Þegar Thomas Browne skrif- aði þessi orð fyrir nærri þrem öldum, vissi hann ekki sjálfur, hve sönn þau voru, því að það eru ekki nema hundrað ár síðan maðurinn uppgötvaði fortíð sína. Sönnunargögnin höfðu alltaf verið til, rétt undir yfir- borði jarðar, og gullnemar og grjótnámumenn höfðu oft rek- ist á þau í hellum og árfarveg- um. En af því að enginn skildi þýðingu þeirra, voru þau ekki athuguð nánar. Við getum raun- ar sagt, að það hafi ekki verið unnt að skilja þau, fyrr en mannleg þekking var komin á það stig, að menn gátu hugsað sér fortíð sína, ekki í þúsund- um heldur í hundruð þúsunaa ára. Hver eru nú þessi sönnunar- gögn? Hvað er það, sem hinir fyrstu menn hafa skilið eftir? Hvar finnast þessar leifar? Hvað geta þær frætt okkur um? Við skulum byrja á hinu elzta, hinum klunnalegu stein- verkfærum, sem eru fyrstu heim- ildirnar um tilveru mannana á jörðinni, eins og fomleifafræð- ingar komast að orði: Þessi verkfæri finnast, núin og máó. í gömlum malarfarvegum í hlíð- um dalanna, talsvert ofar en nú- verandi farvegir ánna eru. Þess- ir malarfarvegir rnynduðust á ísöld, fyrir 250 þúsund árum, áður en árnar höfðu grafið sig eins langt niður og nú. I döl- um Thames- og Sommefljótanna finnast t. d. margir slíkir far- vegir, auðugir að steinaldai-- verkfærum, og eru þeir í mis- munandi hæð; St. Pálskirkjai; stendur á 50 feta háum bakka Themesár, þar sem mikið er um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.