Úrval - 01.02.1947, Page 100

Úrval - 01.02.1947, Page 100
ÚRVAL '98 œinjar eftir forfeður mann- kynsins. Hvaða þýðingu hefir það, þegar steinverkfæri finnast í malarf arvegum, sem liggja bátt? Það þýðir, að mennirnir, sem gerðu verkfærin, skildu þau eftir á jörðinni nálægt ánni, og með tímanum, eftir því sem áin braut landið, lentu þau i vatnsflaumnum, bárust fram með honum og máðust. Það er sjaldgæft að finna slík verk- færi á þeim stöðvum, þar sem mennirnir bjuggu og skildu þau eftir. Þó er kunnugt um einn slíkan fund, hjá Torralba á Mið- Spáni, og var hann sex fet und- ir yfirborði jarðar, í gömlum vatnsbakka. Þar fundust stein- ■exir og bein úr þrjátíu fílum af útdauðri tegund — Elephas antiqus, ásamt leifum annara ■dýra, svo sem nashyrninga, uxa, bjarta og hesta — en á þessum dýrum höfðu frumbyggjarnir lifað, sem dvöldu þarna á vatns- bakkanum. Og hjá Olorgesailie í Kenya hefir dr. Leakey ný- lega fundið minjar um svipaðan bústað á gömlum vatnsbakka. En þar voru mörg gólf, hvert yfir öðru, sem gáfu til kynna, að búið hefði verið á sama stað nm langan tíma. 1 hverju góifi fundust fjölda mörg verkfæri og (eins og í Torralba) mikið af beinum útdauðra dýra. Af þessum fundum getum við ráð- ið, að forfeður mannkynsins hafi verið veiðimenn og kjötæt- ur. En af öllum þeim hlutum, sem þeir smíðuðu eða notuðu, eru aðeins steinverkfæri eftir, og þau geta lítið frætt okkur um heila og hendur þeirra manna, sem gerðu þau. Við höf- um ekki fundið nema fáein bein úr frummanninum sjálfum; bein úr Pekin- og Javamönnunum, sem eru náskyldir, Iíeidelberg- kjálkann og hauskúpumar frá Piltdown í Sussex og Swans- combe í Themesárdalnum. Hvers konar mann getum við endurskapað, með hliðsjón af þessum beinum? Pekin- og Javamennirnir, en af þeim hefir ekki fundist annað en haus- kúpurnar, eru mjög frumstæðir, með lágt enni, framstæðar augnabrúnir og mikil og breið nefbein. Af Heidelbergmannin- um hefir ekkert fundist nema kjálkinn; hann er mjög sterk- legur og hakan er afslepp eins og á apa, en tennurnar eru ótví- ræðar mannstennur. Piltdown- og Swanscombe hauskúpurnar bera með sér skyldleika við nú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.