Úrval - 01.02.1947, Page 102

Úrval - 01.02.1947, Page 102
300 Urval hafa eyðilagzt. En við getum, þrátt fyrir allt sótt mikinn fróðleik til þeirra minja, sem fundizt hafa. Hellamaðurinn lifði eingöngu á veiðum; engin húsdýrabein hafa fundizt við bústaði hans. Hann steikti kjöt veiðidýranna yfir eldi. Hann kunni ekki að gera leirker, en hefir smíðað ílát úr viði eða bú- ið þau tií úr leðri. Stundum gróf hann hina látnu í hellinum, og af því getum við séð, að jafnvel hinn frurn.stæði Neanderthal- maður, fyrsti hellisbúinn í Ev- rópu, viðhafði einfalda greftr- unarsiði, lagði líkið í grunna gröf, með mjúklega beygðmn limum, líkt og í svefni. Við ræt- ur Carmelf jallsins í Norður-Pal- estínu er lítil hellir, sem notað- ur hefir verið sem grafhýsi af hinni útdauðu manntegund, Palaenthropus Pálestinensis, sem var náskyld Neanderthal- tegundinni. í þessum helli fannst lík, sem var með annan handlegginn krepptan um kjálkabein af villigelti. Var þetta minjagripur? Eða ætlaði þessi 50.000 ára gamli veiði- maður að hafa með sér nesti á hinu langa ferðalagi sínu til dauðra heima? Á öðru líki í sama helli mátti sjá, að maðurinn hefði yerið drepinn með spjótslagi. Spjótið hefði gengið í gegnum mjaðm- aiiiðinn inn í kviðarholið, og brotnað. Vopnið hlýtur að hafa verið gert af tré, því að það sást ekki urmull eftir að því, en við gátum tekið gipsmót af gatinu á beininu og þannig búið til eftirmynd af spjótsoddinum. Undir lok ísaldarinnar kom Homo sapiens fram á sjónar- sviðið og flutti inn í hella Neanderthalmannsins, sem þá leið undir lok. Upp frá þessu fær fornfræðingurinn meiri og betri gögn til að styðjaðst við í rann- sóknum sínum. Hann kynnist jafnvel andiegu lífi þessara for- feðra okkar. Við erum ekki lengur bundnir við steinverk- færin ein. Á sumum svæðum, einkum í Evrópu, norðan 40c breiddargráðu — þ. e. á þeim svæðum, þar sem lítið var um skóga á ísöld — hafa þessir síðari hellisbúar ekki einungis smíðað spjótsodda og skutla úr beini, lireindýrahornum og mammúttönnum, heldur eru þessi vopn líka fagurlega út- skorin og skreytt. Hin listræna þróun náði hámarki sínu í hin- um frægu málverkum, sem eru á veggjum hella Suður-Prakk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.