Úrval - 01.02.1947, Síða 103

Úrval - 01.02.1947, Síða 103
FOKFEÐTJR OKKAR lOt landi og Spáni — málverkum af ísaldardýrum, sem gerð eru af svo náttúrlegum þokka, að -enginn málari hefir betur gert síðan. Hugmyndirnar, sem liggja að baki þessum myndum, eru vel Ijósar. Örin, sem dregin var á síðu hins málaða dýrs, veitti veiðimanninum vald yfir hinu lifandi dýri, bisonuxar og hreyndýr, máluð tvö og tvö, tryggðu frjósemi villihjarðanna. Stundum sést veiðimaður meðal dýranna, dulbúinn, með horn á höfði og sveipaður skinni. í helli einum í Pyreneafjöllum er mynd af dulbúnum töframanni efst á veggnum, ofar öllum öðr- um myndum. Þessi málverk sýna, hve geysimikla þýðingu veiðarnar höfðu í lífi þessara manna, sem áttu allt sitt undir þeim, en þau bera líka vott um mikla listræna snilli. Eldur þessarar snilli brann í nokkur þúsund ár — við vit- mn ekki hve mörg — og þegar hann slokknaði, var hin langa „nótt tímans“ á enda runnin. 'Því tímabili var lokið, þegar mennirnir lifðu aðeins á dýra- veiðum og lögðu ekki stund á neitt annað en það, sem var í einhverjum tengslum við þær. Steinöldinni var lokið, og mann- kynið var nú reiðubúið til að stíga upp á næsta þrep þjóð- félagsþróunarinnar. Leirkera,- smiðirnir og bændurnir eru á næstu grösum. Þetta fráhvarf frá veiðiskap til akuryrkju og kvikf járræktar er í raun og veru sannkölluð fé- lagsleg bylting, og upp frá þessu tekur mannkynssagan miklu ör- ari breytingum en áður. Það eru ekki nema sjö þúsund ár síðan fyrstu bændumir urðu til. En milli þeirra og fyrstu steinald- armannana eru 250 þúsund ár (og er þó lágt reiknað). Nótt tímans er vissulega lengri en dagurinn. Og við vitum enn sáralítið um það, sem gerðist þessa nótt. En á hverju ári bæt- ast við nýir fomleifafundir, sem varpa nýju Ijósi á líf þess- ara frummanna, sem eru ná- tengdir okkur, þrátt fyrir fjar- lægðina 1 tímanum, því að á meðal þeirra voru forfeður okk- ar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.