Úrval - 01.02.1947, Side 109

Úrval - 01.02.1947, Side 109
VlKINGASKIPIÐ „tJLFURtNN" XOT inu og tóku alla stjóm í sínar hendur. Þegar við höfðum drukkið teið, var okkur skipað að fara . út í bát, sem var við skipshlið- ina. Árásarskipið líktist venju- legu, svartmáluðu flutninga- skipi tilsýndar. En þegar við komum um borð í það, varð reyndin önnur. Hvarvetna á skipinu var krökt af mönnum., og á afturþilfarinu einu voru tvö tundurskeytahlaup og tvær stórar fallbyssur, falið bak við stálhlera á sltipshliðinni. Við vorum afklæddir og rann- sakaðir, skipað að þvo okkur með sótthreinsandi sápu, og því næst var farið með okkur niður á fangageymsluna í lestinni. Þar voru samankomnir um eitt hundrað fangar — hvítir, svart- ir, brúnir og mórauðir. Þarna voru Englendingar, írar, Skot- ar, Portúgalsmenn, Frakkar, ítalir, kynblendingar og negr- ar. Flestir voru naktir, því að hitasvækja var í lestinni. Þeir höfðu allir verið teknir til fanga og skipum þeirra sökkt á Ind- Jandshafi, á siðustu þrem mán- uðum. Við höfðum verið fluttir um borð í þýzka skipið Wólf, en flotastjóm bandamanna var ó- kunnugt um þetta herskip. Það gat bæði lagt tundurdufl og herjað, og markmið þess var að tæla herskip bandamanna til suðurhafa. Það hafði sloppið út úr Eystrasalti, gegnum hafn- bann Breta, sex mánuðum áð- ur, og hafði ekki leitað til lands síðan, en birgðir höfðu verið teknar úr herteknum skipum. Það hafði þegar lagt txrndur- dufl fyrir utan Höfðaborg, Colombo og Bombay; en helm- ingur duflafarmsins var enn ó- eyddur. — Svo þú hefir verið hér í sex mánuði, sagði Saunders skip- stjóri við Meadows skipstjóra á brezka olíuskipínu TurriteUa, fyrsta skipinu, sem Wolf hafði tekið. tlvenær heldur þú að við sleppum ? — Það er engin von til að við sleppum, svaraði Meadows. Sjáðu til, Wolf getur því aðeins herjað, að ekkert fréttist af skipinu. Við förum til Þýzka- lands með því — ef það kemst þá nokkurn tíma þangað. Það var einkennilegt að vakna í þessari þéttskipuðu lest næsta morgun. Þegar við geng- um upp stigann, sáum við að tveir, vopnaðir varðmenn gættu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.