Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 116

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 116
114 ÚRVAL cg enginn dirfðist að sitja í hon- um nema hann einn. Eitt sinn, er Saunders hafði verið uppi á þilfarinu og kom niður í lestina, sat búlduleiti brytinn á Wairuna í stólnum og var að vef ja sér sígarettu. Þeg- ar honum var skipað að standa upp úr stólnum, blés hann út úr sér reykjarmekki og sagði snúðugt, að við værum allir fangar og hefðum sama rétt. Á næsta augnabliki var stóllinn auður og brytinn lá endilangur á gólfinu. Þegar von Oswald heyrði há- vaðann, flýtti hann sér niður og kynnti sér málavexti. Flest- ir þýzkir foringjar eru ákaflega nákvæmir með allt, sem lýtur að mannvirðingum, og eftir að hafa kynnt sér málið, sneri von Oswald sér að vesalings bryt- •anum með offorsi: — Ef þú heldur þessu áfram, verður þú skotinn, æpti hann. Og mundu það, að meðan þú ert hér um borð, ertu ennþá bryti og hann er ennþá skipstjóri þinn. Eftir þetta settist liðsforing- inn á ráðstefnu með herteknum skipstjórum. Það var ákveðið, •a.ð skipstjórar, fyrstu stýrimenn -og yfirvélstjórar, skyldu búa í afturhorni lestarinnar bak- borðsmegin, en. aðrir yfirmenn í framhorni lestarinnar. Stjórn- borðsmegin var lestin ætluð ó- breyttum sjómönnum. Takmörkin áttu heldur ekki að vera ósýnileg, því að skilrúm voru gerð úr tómum trékössum, og gátum við jafnframt notað þá fyrir hillur, þar sem þeir sneru inn. Af þessu varð mikil eldhætta, því að ef eldur hefði komið upp í lestinni, myndi allt hafa fuðrað upp á svipstundu. Þessi stéttaskipting hélt síð- an áfram. Eftir því sem tíminn leið og fleiri fangar voru tekn- ir, fjölgaði hólfunum í lestinni, og mennirnir, sem sátu á bak við þessi kassavirki, báru meiri eða minni óvildarhug hver til annars. Tveim dögum eftir töku Beluga, sást segl við hafsbrún. Öllum föngum var skipað að fara niður í lest. Wolf sigldi skipið uppi, og þegar þýzki gunnfáninn var dreginn að hún, stöðvaðist skipið. Þetta var ameríska skonnortan Encore, 573 lestir að stærð og hafði ver- ið 51 dag á leiðinni frá Colum- bia til Sidney með furuviðar- farm. Brátt var komið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.