Úrval - 01.02.1947, Page 117

Úrval - 01.02.1947, Page 117
VÍKIN'GASKIPIÐ „ÚLFURINN' 115 fangana, sem voru alveg utan við sig. Hundruð kassa af nið- ursoðnum súpum, kjöti o.s. frv. var flutt úr hinu hertekna skipi yfir í Wolf. Þegar einn af þýzku foringjunum sá þetta góðgæti, þakkaði hann guði fyrir að Encore var amerískt skip en ekki enskt kolaskip, þótt brýn þörf væri fyrir kol. En eldsneyti var þýðingar- mest af öllu í augum Nergers skipstjóra. Birgðir Wolfs voru orðnar mjög litlar, og skipinu var engin höfn opin við Suður- Kyrrahaf. Wolf var eins og Hollendingurinn fljúgandi og sveimaði stefnulaust um höfin. Eina vonin virtist vera sú, að láta kyrrsetja skipið í hlut- lausri höfn í Suður-Ameríku En gegn því mælti tvennt. í fyrsta lagi voru kolabirgðirn- ar of litlar, til þess að hægt væri að sigla skipinu svo langa leið, og hin ástæðan var vangasvip- nr Nergers. Það var ómögulegt að ímynda sér, að maður með slíkan svip sigldi skipi sínu til Mutlausrar hafnar með yfir hundrað ólögð tundurdufl inn- an borðs. En það var óhjá- kvæmileg nauðsyn, að Wolf tækist að hremma, nýja bráð, ef leiðangurinn átti að halda á- fram. Útlitið var ekki glæsilegt, hvorki fyrir skipshöfnina né fangana. Á meðan hafði Meadows skipstjóri notað hvert tækifæri til þess að kasta flöskum út- byrðis, með lýsingu á herskip- inu og skipum þeim, sem það hafði tekið. Hann notfærði sér hafstraumana, og það kom í Ijós síðar, að fyrsta fréttin, sem brezku flotastjóminni barst um Wolf, byggðist á flösku- skeyti frá Meadows, sem rekið hafði á land í Austur-Indíum. Þegar við sigldum áfram, fórum við stundum framhjá kóraleyjum, vöxnum kókospálm- um, og skrautlegir fuglar, með mislitar fjaðrir, svifu yfir höfðum okkar. Blátt hafið var spegilslétt og hitinn ægilegur. Skipshöfnin, sem var orðin kvíðafull yfir þessu kynlega ferðalagi, varð þreytt og geð- stirð. Þá bar það við hinn 29. júls, að sýnileg breyting varð um borð; skipsmenn reyndu að vísu að dylja æsingu sína, en við fangarnir fundum það á okkur, að eitthvað var í aðsigi. Orðrómur barzt um það, að náðst hefði í loftskeyti frá Sidney, þar sem skýrt var frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.