Úrval - 01.02.1947, Side 122

Úrval - 01.02.1947, Side 122
320 ÚRVAL txr var farinn að láta á sér bera, vegna skorts á nýmeti. Allur efi hvarf, þegar flugvélinni var Jyft upp á þilfar hinn 26. sept- ember, en þá var skipið statt suður af Ceylon. Þá hvarf síð- asta vonin urn það, að herför- inni væri lokið. Dag nokkurn, þegar við vor- um á sveimi á skipaleiðinni frá Rauðahafinu til Colombo, heyrðum við, að hleypt var af einu skoti á Wolf, en síðan var Meypt af öllum byssum skips- ins á öðru borði. Wolf var ekki byggður fyrir slíka skothríð; skipið kipptist til og nöglum og tréflísum rigndi niður. Þegar hleypt var af stjórnborðsbyss- unum aftur, féllu skilrúmin í lestinni. Lestaropið var óbjrrgt, og með því að klifra upp stigann, gátum við horft á viðureignina. Ég sá, að þýzki gunnfáninn hafði verið dreginn upp. í mílu fjarlægð var stórt, grámálað farþegaskip — japanska skipið Hitachi Maru. Hluti af reyk- háfnum hafði verið skotinn af, skotgöt voru á skipshliðinni og það var verið að setja út björg- unarbáta. Byssan var í skutn- um, og umhverfis hana stóð hópur særðra manna ... AUt í einu setti skipið á fulla ferð og hópur manna hljóp að fall- byssunni. En önnur kúlnademba frá Wolf eyðilegði skut ókunna skipsins og sópaði mönnunum af þilfarinu. Flugvélin varpaði sprengju við stefni skipsins, og vélar þess voru stöðvaðar. Það var verið að satja út björgunarbát- ana, þegar öðru skoti var beint að yfirbyggingu skipsins. Sprengikúla sprakk rétt hjá hópi fólks, sem stóð við einn björgunarbátinn. Afleiðingam- ar voru hræðilegar. Þetta virt- ist vera morð og ekkert annað — en Nerger var ekki vanur að fremja slík hermdarverk. Síðar fréttum við, að japanski skip- stjórinn hefði notað þetta óheppilega augnablik til að senda neyðarskeyti, og síðasta skotinu hafði verið miðað á loftskeytaklefann. Sjóliðar af Wolf vom settir um borð í japanska skipið. Brátt var farið að smala nýjum föng- um ofan í duflalestina, sem nú var tóm. Meðal þeirra vora portúgalskir hermenn, enskir borgarar, indverskir hermenn, Kínverjar, Ameríkumenn, kyn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.