Úrval - 01.02.1947, Page 124

Úrval - 01.02.1947, Page 124
322 TJRVAL skipið, í stað þess að hirða allt nýtilegt úr því. Áform Nergers, að sigla þessu hertekna skipi frá Aust- urlöndum gegnum brezka hafn- bannssvæðið, var f jarstæða, því að Hitachi Maru eyddi meiri kolum en Wolf. sem þó var allt- af í kolahraki. Eftir að hafa reynt árangurslaust í mánuð að hremma kolaskip á nærliggj- andi siglingaleiðum, hætti Nerg- er við áform sitt. En nú kom í ljós, að okkur hafði bætzt ný plága frá jap- anska skipinu. Skipsmenn á IVolf höfðu fengið ýmsan fatn- að hjá Japönunum, í skiptum fyrir aðra muni. Með þessum fatnað barst kláði, og breidd- ist ört út. En þessi sjúkdómur var ekki alvarlegur í samanburði við taugaveikina, sem sagt var að tveir japönsku fangarnir væru haldnir af. Ef þessi hræðilegi sjúkdómur breiddist út í skip- inu, mynau dagar þess vera taldir. Útlitið var ljótt. En þess- ír tveir taugaveikisjúklingar hurfu skyndilega — ef þeim var varpað útbyrðis, var Nerg- ■er í fullum rétti, því að þetta var nauðsynleg ráðstöfun til þess að bjarga skipinu. Að lokum tók Nerger allt nýtilegt úr Hitachi og kom dýr- mætustu vörunum fyrir í neðstu lest Wolfs — þar á meðal silki, koparstöngum, líni og þúsund- um smálesta af varningi, sem þörf var fyrir í Þýzkalandi. Því næst var siglt á haf út og Hitachi sökkt með sprengjum. 1 afturlest Wolfs voru 400 fang- ar og neðstu lestirnar voru full- ar af herfangi -— en kolin voru að ganga til þurrðar. Matvæli voru næg, en einhæf. Hitachi Maru var hlaðið svo miklu magni af niðursoðnum krabba, að það hefði nægt á- höfn Wolfs um langan tíma. En það hafði verið lítið um nýmeti í marga mánuði, og niðursoð- inn krabbi og rísgrjón var ekki holl fæða. Margir fangamir höfðu þegar fengið snert af skyrbjúg. 1 fyrsta skipti, sem krabbinn var borinn á borð, þótti okkur hann hnossgæti; nokkrum dög- um seinna var hann orðinn leið- inlegur og eftir viku andstyggi- legur. Það var næstum ómögu- legt að koma honum niður. Niðursoðinn krabbi og rís var aðalfæða fanganna um margra mánaða skeið — það er að segja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.