Úrval - 01.02.1947, Side 126

Úrval - 01.02.1947, Side 126
124 ÚRVAL Pordbifreiðar innanborðs. Skip- inu var sökt eftir að farmurinn hafði verið fluttur yfir í Wólf, og skipshöfninni, 18 manns, hafði verið komið fyrir í aftur- lestinni. Wolf tók nú stefnu tii suðurs og sigldi djúpt fyrir Góðrar- vonarhöfða. Nálægt viku síðar, fór skyrbjúgurinn að herja á fangana fyrir alvöru. Margir höfðu verið lystarlausir og horaðir um langt skeið. Nú fóru tennurnar að losna. Sumir blésu upp og hold þeirra varð gulleitt; aðrir fengn alla vega lit útbrot á hörundið. Sumir urðu blindir. Andlegt ástand sjúklinganna varð hörmulegt. Líkamarnir rotnuðu lifandi — og að síðustu gróf oft í lungun- um. Nýmeti og nokkrar sítrónur hefðu ráðið bót á þessu. En það var ekkert til nema hinn eilífi niðursoðni krabbi og rís, og rís og krabbi. Til þess að halda skipshöfninni verkfærri, hafði Nerger látið hana fá allt það nýmeti, sem fundizt hafði í síðustu herteknu skipunum. Hinn 20. des. hitti Wolf aftur kolaskipið Igotz Mendi um 500 mílur austur af strönd Brasilíu. Nerger taldi nauðsynlegt að umskipa kolummi í rúmsjó. En sjógangur var allmikill og virt- ist ekki fara minnkandi, og á jóladag lagði Nerger Wolf að kolaskipinu og kærði sig koli- óttan um allar aðstæður. Þegar skipin snertust, ætlaði allt unr koll að lteyra á Wolf; það var eins og skipið hefði orðið fyrir tundurskeyti. Ég kastaðist út úr fleti mínu og ein af stálplöt- unum beyglaðist. Það virtist vera vitfirring, að ætla sér að binda skipin saman í slíkunt sjógangi. Ég gægðist upp úr lestinni í sarna bili og Wolf skall á spænska skipinu og braut yfir- byggingu þess og stjórnpallinn. Allir bjuggust við því, að Nerger myndi nú fyrirskipa að leysa skipin, en í stao þess mælti hann svo fyrir, að umskipun kolanna skvldi hefjast. Alla nóttina var kolum kast- að um borð í Wolf og þeir, sem að því unnu, féllu oft um koll, þegar skipin skullu saman. Þegar skipin voru loks leyst, voru 500 smálestir af kolum á þilfari Wolfs; það bætti úr mesta skortinum, en var ekki nægilega rnikið til þess að skipið kæmist til Þýzkalands. Bæðí skipin vor-u svo illa farín, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.