Úrval - 01.02.1947, Page 128

Úrval - 01.02.1947, Page 128
126 -Crval Sjómenn minntust lengi of- viðrisins í janúar 1918. Wolf lenti í veðrinu hinn 27. jariúar — á afmælisdegi keisarans. Skipið tók geysilegar dýfur. Pjallháar, blýgráar öldur löðr- unguðu skipið án afláts, og það titraði stafna á milli eins og hrædd, lifandi vera. Veðrið versnaði enn, er nótt- in skall á. Skipið gat ekki reist sig við eftir veltumar. Lekinn jókst, dælurnar biluðu og kynd- ararnir stóðu í sjó upp í ökla. Um miðnætti var hjúkrunar- mönnum jafnvel skipað að að- stoða við dælurnar. Þeir unnu klukkustundum saman og stóðu í sjó upp í mitti. Nerger hlýtur að hafa hald- ið skipinu á floti með vilja- krafti sínum einum saman. Um morguninn voru dælumar komnar í lag og lekinn fór •minnkandi. Og farið var að draga úr veðrinu. Fimm dögum síðar var Wolf kominn norður fyrir Irland, á svæði, sem var undir stöðugu eftirliti brezkra varðskipa. Hraði skipsins var nú kominn niður í fimm mílur, og vélarnar virtust vera að þrotum komn- ar. En, sem betur fór, gekk veður á með byljum, og skýldi það skipinu. Það var hræðilegt óloft í lestinni, en ómögulegt var fyrir fangana að fara upp á þilfar, sökum kuldans. Flestir þeirra voru grindhoraðir, en þeir voru þó ekki með neinar harmatölur, þeir voru þvert á móti glaðir og reifir. Og þetta voru ekki láta- læti; þeim var orðið sama, á hverju gekk. Enskur liðþjálfi, sem hafði gerzt trúmaður, sat á stól og las upp úr Biblíunni. Stórvax- inn Negri hafði troðið öllum föggum sínum í sjópokann sinn og bundið björgunarbelti um hann. Við höfðum píanóskrifli, sem tekið hafði verið úr MoA- unga, og á það lék einn fang- anna lög eftir Chopin og Schu- bert. Það var einkennilegt að heyra slíka hljómlist í lest ísi- þakins skips á Norðursjónum, og áheyrendumir sárþjáðir af skyrbjúg. á þessu hættusvæði gátum, við búizt við dauða okkar á hverju augnabliki: Auk hætt- unnar af brezkum varðskipum og þýzkum tundurskeytum, hafði Nerger engin nýleg kort
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.