Úrval - 01.02.1947, Page 129

Úrval - 01.02.1947, Page 129
VlKINGASKIPID „ULFURINN' 12 T í höndum yfir brezk og þýzk tundurduflasvæði. Hann varð að láta sem þau væru ekki til og sigla beint af augum. Wólf komst til Noregsstrand- ar hinn 14. febrúar; enginn okk- ar hafði hugmynd um, hvernig skipinu tókst að komazt þessa leið. Sennilega hafa bylgjurnar skýlt skipinu, þegar mest reið á. Við sigldum fyrir suðurodda Noregs aðfaranótt hins 15. febrúar. Eftir einn sólarhring myndi skipið verða úr allri hættu. En þennan síðasta spöl lá leið skipsins yfir hættulegustu tundurduflasvæðin. Við sváf- um lítið þessa nótt. En í dögmi hinn 17. febrúar gullu við fagn- aðaróp á þilfarinu. Wolf var kominn inn í Eystrasalt og úr allri hættu. Þýzkt beitiskip kom á vett- vang og gaf stöðvunarmerki. 1 fyrstu vildi það ekki viður- kenna, að það væri hið týnda skip Wolf, sem svaraði merk- ínu. Fyrirskipun var gefin um að varpa akkerum; á meðan átti Igotz MencLi að skila sér, svo að bæði skipin gætu haft sam- flot til Kiel. En Igotz Mendi strandaði í þoku við Jótland. Rose liðsforingi og menn hans voru settir í fangabúðir í Dan- mörku, en fangarnir afhentii viðkomandi ræðismönnum. Meðan Wolf lá við akkeri, var skipið málað, þvegið og fægt, flugvélin var flutt upp á þilfar og gert við hana, og skipsmenn fengu nýja einkennisbúninga. Hver maður var sæmdur Járn- krossinum, og heillaóskir bár- ust frá keisaranum. Grænmeti var flutt um borð og skyrbjúg- urinn hvarf brátt. En svo mikiil. matarskortur var í Þýzkalandi,. að fólk kom út í skipið til þess að biðja um niðursoðna krabb- ann, sem við höfðum etið og haft viðbjóð á, mánuðum sam- an. Loks rann upp hinn mikli dagur, þegar Wolf sigldi inn i höfnina í Kiel — sunnudaginn,. 24. febrúar 1918. Við hafnar- mynnið komu flugvélar á vett- vang og flugu í heiðursskyni yfir Wolf, en beitiskip, tundur- spillar og kafbátar, með áhafn- ir á þilfari, fylktu sér beggja vegna. Þegar Wolf seig hægt fram hjá, léku hljómsveitir her- skipanna og áhafnimar fögnuðu ákaft. Þúsundir manna stóðu á ströndinni eða þutu fram og aftur um höfnina í smábátum., Háttsettir foringjar þyrptust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.