Úrval - 01.12.1954, Side 4

Úrval - 01.12.1954, Side 4
Kéttur sakborningsins er dýrmætari «i flest önnur mannréttindi. Réttvísin. Eftir Reginald Hemeleers. 'C'NGINN friðelskandi maður með hreinan skjöld óttast lögreglumann. Þvert á móti veitir lögreglumaðurinn honum drjúga öryggiskennd. Enda er það hlutverk lögreglumannsins — og alls kerfis réttvísinnar —- að vernda öryggi borgarans. Lögreglumaðurinn er frelsinu ekki fjandsamlegur: hann er vörzlumaður þess. Fæstii1 munu andmæla þess- um staðhæfingum. En líklega munu þær vekja undrun ein- hverra á því, hvers vegna menn hafa ætíð barizt svo harðlega gegn ofvexti valdsins — og hvers vegna orðið „lögreglu- ríki“ er sú þyngsta gagnrýni, sem unnt er að beita nokkurt þjóðfélag. Auðvitað getur lögreglan skyndilega orðið frelsi einstakl- ingsins hin mesta vábeiða, því að hún er aðeins tæki. Og í Reginald Hemeleers var áður fyrr lögmaður við Hæstarétt Belgíu. Hann var stofnandi og ritstjóri tímaritsins La Revue nouvelle og hefur skrifað mikið um lögfræðileg málefni. Síðan 1953 hefur hann veitt blaðadeild UNESCO forstöðu. höndum einræðisvalds getur þetta tæki snúizt til illskuverka. Að vísu hafa ekki öll einræðis- ríki verið ómannúðleg. Boðaði Plató ekki í Lýðveldi sínu, að mennirnir myndu verða ham- ingjusamir, ef konungar gerð- ust heimspekingar eða heim- spekingar konungar? Machia- velli og Rousseau hugleiddu hið eilífa spursmál um „hinn góða. einvald“. En mennirnir vilja ekki eiga neitt á hættu. Þeir krefjast fyllsta öryggis. Þeir hafa háð harða baráttu fyrir að heimta af valdhöfum sínum það öryggi, sem þeim þykir hæfa. I Eng- landi voru Habeas corpus-lögin knúin fram árið 1679. Árásin á Bastilluna í París markar tímamót í vestrænni sögu, en þá gerði almúgi manna uppreisn. gegn skyndihandtökum og let- tres de cachet. (Bréf útgefin af kóngi, er innihéldu venjulega útlegðar- eða fangelsisdóma). Hvaða öryggi býr nútíma- þjóðfélagið einstaklingum sín- um? I fyrsta lagi verður engum manni refsað, nema hann brjóti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.