Úrval - 01.12.1954, Page 5

Úrval - 01.12.1954, Page 5
RÉTTVÍSIN 3 lög, sem hafa þá þegar verið fullgilt. I öðru lagi verður refs- ingin að ákveðast af óháðum aðila — þ.e.a.s. óháðum stjórn- arvöldunum. Á bak við þetta stendur löggjafinn, sem er skuldbundinn til að semja lögin fyrirfram og ákveða refsingu við brot á þeim. I Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 10. des. 1948 stendur, að enginn teljist sekur til refsingar, nema verkn- aður sá eða aðgerðarleysi, sem hann er borinn, varði refsingu að landslögum eða þjóðarétti á þeim tíma, er máli skiptir. Eigi má heldur dæma hann til þyngri refsingar en þeirrar, sem að lög- um var leyfð, þegar verknaður- inn var framinn. Samkvæmt þessari grein er engu ríki unnt að sjóða saman í skyndi breytingu á lögum til þess að geta hneppt einhvern þegna sinna í fangelsi — en á því vildi einatt brydda fyrr á tímum. En þetta er aðeins lagalegt öryggi. Það er dómarans að úr- skurða, hvort breyting hefur verið gerð eða ekki og fella nið- ur málið, ef nauðsyn krefur. Það getur hann ekki, nema hann sé fyllilega óháður stjórnarvöldun- um. Engilsaxar greindu fyrstir manna dómsvaldið frá löggjaf- ar- og framkvæmdarvaldinu. Sjálfstæði dómsvaldsins krefst af dómaranum stöðugrar ár- vekni. Ábyrgð hans er mikil. Skylda hans er þung. Dómari, sem hlýðnast skipunum annarra eða hneigist til spillingar, á sér engar málsbætur. Lögmæti refsingarinnar og sjálfstæði dómsvaldsins eru samt, strangt tekið, engin trygging fyrir frelsi einstak- lingsins. Hér kemur nýtt til greina: gæzluvarðhaldið. Ef maður er grunaður um glæp, t. d. morð, er engin leið að láta hann ganga lausan, þangað til dómur fellur. Hann gæti hlaup- izt í felur eða flúið landið. Auk þess krefjast saksóknarar þess næstum ævinlega, að sá grunaði sé hnepptur í varðhald — til þess að fyrirbyggja, að hann geti spillt sönnunum fyrir sekt sinni. Gæzluvarðhaldið er víðast hvar viðurkennt, og það brýtur ekki í bága við Mannréttinda- yfirlýsinguna, þar sem skrifað stendur að: ,,Hvern þann mann, sem borinn er sökum fyrir refsi- vert athæfi, skal telja saklaus- an, unz sök hans er sönnuð lög- fullri sönnun fyrir opinberum dómstóli, enda hafi tryggilega verið búið um vörn sakborn- ings.“ I gæzluvarðhaldinu. er fólgin mikil hætta fyrir einstaklings- frelsið. Fuilkomin refsilöggjöf mundi verða þýðingarlaus, ef valdhafar gætu fangelsað mann án þess að segja honum, hvaða lagastaf hann hefði brotið. Það er hugsanlegt, að eftir hand- töku sé maðurinn látinn dúsa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.