Úrval - 01.12.1954, Síða 7

Úrval - 01.12.1954, Síða 7
RÉTTVlSIN 5 velja sér verjanda, sem aðstoð- ar hann og kemur fram í hans nafni, er svo mikilvægur, að án hans yrðu allar aðrar trygging- ar nánast blekkingar. Hugsan- legt er, að sakborningur sé ólæs, eða að minnsta kosti ókunnur lagamálum. Margar þjóðir tryggja rétt sakbornings með öðru móti: með réttinum til að dæmast af kviðdómi. Kviðdómurinn fyrir- byggir hættuna, sem kynni að hljótast af því, að dómarinn væri haldinn eins konar starfs- sjúkdómi. Kviðdómara-fyrir- komulagið tekur þyngstu á- byrgðina af herðum sérfræð- ingsins og felur hana í hendur tólf mönnum, sem valdir eru með hlutkesti. Dómstólar hafa ætíð gert glappaskot. Með fullkomnustu aðferðum er aðeins unnt að ein- skorða glappaskotin við lág- mark. En þeir sem hafa kynnt sér þetta til hlítar, munu á einu máli um það, að dómskekkja sá eitt hið ofboðslegasta hneyksli, sem hent getur þjóð- félagið, hneyksli, sem menn verða að berjast gegn eins og plágu. E. H. þýddi. o---□ Saga fangelsanna. Eftir Ronald Fenton. NÚTlMAMENN eru því svo vanir, að heyra afbrota- mann dæmdan í tugthús, að þeim gleymist, hve langan tíma forfeður þeirra voru að tileinka sér þetta refsiform. Þeim gleym- ist líka, að ekki fyrir ýkja löngu, bundust menn og konur um það samtökum í mörgum löndum, að hefja eina þá öflugustu bar- áttu, sem saga mannlegra rétt- inda hefur þekkt — baráttuna fyrir mannsæmandi meðferð á föngum. Allt fram á nítjándu öld voru flestar þær refsingar, sem lög gerðu ráð fyrir, ruddalegar, og jafnvel villimannlegar. I lögum Hammurabis, frá því um 2000 f. Kr., kynnumst við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.