Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 25

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 25
BRÚÐAKAUPIN 23 meðan þið piltarnir hneigðuð ykkur og beygðuð og sögðu já og amen. Hvernig lízt þér á?“ „Júlíetta, ma chére, er þetta satt?“ hrópaði Jeannot, ,,eruð þið ekki að gera gabb að okk- ur? Það var út af þessu, sem þið létuð svona í kirkjunni! Þið eruð laglegir prakkarar! En hafið þið hugsað út í hvað for- eldrar okkar segja þegar við komum heim? Mamma er ekki lamb að leika sér við.“ „Hafðu ekki áhyggjur af því. Koma tímar, koma ráð. Við stúlkurnar tökum ábyrgðina á okkur. Og hvað geta foreldrar okkar gert? Þér væri nær að vera himinlifandi yfir þessu heldur en að vera að grufla út í framtíðina." Að sjálfsögðu verðum við að draga hulu yfir brúðkaupsnótt- ina. En þegar ungu hjónin hitt- ust við morgunverðarborðið og síðar, þegar þau voru saman niðri á baðströndinni, þá hefði skarpskyggn athugandi tekið eftir ofurlitlum óánægjusvip á stúlkunum. Þær héldu hvor ut- an um aðra og pískruðu vin- gjarnlega saman, eins og þær voru vanar. En gleðin var upp- gerð. Og það kom líka smám- samari í ljós í samtalinu. „Charlot var auðvitað afskap- lega. sætur og elskulegur," sagði Marysa, „en það var eins og hann væri utan við sig og hefði áhyggjur af öllum útskýringun- um og heimanmundinum. Ég hélt, að karlmenn væru ekki svona miklir aulabárðar. Þetta hlýtur að lagast. Hvernig gekk ykkur Jeannot?“ „Uss, það var lítið skárra. Hann var að fjasa um að ég yrði ónýt við sveitastörfin. „Fín stúlka, eins og þú,“ sagði hann, „hvernig ætlar þú að fara að? Það þarf að hjálpa mömmu með grísina, og þú kannt ekki einu sinni að mjólka. Þú hefur eng- an tíma til að lesa reyfara og leika á píanó.“ Hann talaði auð- vitað ekki svona alltaf, það var annað hljóð í honum stundum, en samt . . . Mér finnst að fólk ætti ekki að hugsa um neitt nema hvort annað á brúðkaups- nóttina.“ Charlot naut sín enganveg- inn vel á baðströndinni. Þegar hann var kominn úr fínu föt- unum og stóð þarna náhvítur á sundbuxunum, var hann væg- ast sagt heldur óburðugur sund- maður. Jeannot var hraustlegur og sólbrenndur, því að hann vann alltaf á akrinum á stutt- buxum. Hann og Mafysa léku sér eins og fiskar í sjónum og skemmtu sér ágætlega meðan hin hjúin sátu undir sóltjaldinu og reyktu sígarettur. En þegar þau voru komin heim á hótelið, náði Charlot sér á strik. Þegar hann fór að tala um bækur og músik við Júlíettu, sátu hin þög- ul og fóru hjá sér. Piltarnir kröfðust þess að fá að skrifa heim og skýra frá öllu, en stúlkurnar vildu ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.