Úrval - 01.12.1954, Page 34

Úrval - 01.12.1954, Page 34
32 ÚRVAL að hjartað bilar vegna ofmikils álags, eða æð springur í heilan- um. Tilraunir til að lækna ill- kynjaða blóðþrýstingshækkun höfðu hingað til borið lítinn ár- angur: læknar sögðu sjúkling- um sínum að fara sér hægt eða leggjast í rúmið, en árangurinn var oftast næsta lítill. Ur því að nýmahetturnar áttu stærst- an þátt í blóðþrýstingshækkun- inni, væri þá ekki reynandi að taka þær burtu? spurðu skurð- læknar. Á eftir mætti svo halda lífi í sjúklingunum með því að gefa þeim að staðaldri cortison, sem er mikilvægasti vaki nýrna- hettanna. Skurðaðgerð þessi hefur ver- ið reynd á nokkrum sjúklingum, sem flestir voru taldir eiga að- eins fáa mánuði ólifaða. Þrír af hverjum fjórum lifðu hina róttæku aðgerð af, og í þeim öllum að heita má féll blóð- þrýstingurinn niður í eðlilega hæð. Það er nokkur vísbending um þá athygli, sem áreynslutilraun- ir Selyes hafa vakið, að um 5000 rannsóknarskýrslur varðandi samskonar tilraunir eru nú birt- ar árlega. Enn frekari sönnun er sá styrkur, sem Selye og sam- starfsmenn hans, en þeir eru nú 47, hafa fengið frá stofnunum, einstaklingum, lyf javerksmiðj- um og ríkisstjórnum Kanada og Bandaríkjanna. Hvaða lærdóm má nú draga af uppgötvunum Selyes ? Hvern- ig er hægt að forðast þá á- reynslu, sem alltof oft endar með skelfingu? Það er hægur vandi að ráðleggja önnum köfn- um manni að fara sér hægt, og áhyggjufullum manni að varpa af sér áhyggjunum — en öllu örðugra að fylgja þeim ráðum. En það er hægt að gera öllum mönnum ljósa þá staðreynd, að langvarandi áreynsla er tíð dán- arorsök, ef til vill tíðust allra dánarorsaka. Þegar menn hafa gert sér það ljóst, er von til þess að menn dragi réttan lær- dóm af þeirri vitneskju. Flest- ir eru færir um að breyta lífs- venjum sínum, ef þeim hefur verið gert nógu ljóst, að líf þeirra sé í veði. Ef skoðanir Selyes reynast réttar, er hægt að sjá fyrir þann dag þegar fólk getur með jöfnu millibili látið rannsaka hið kem- íska jafnvægi í líkama sínum, á sama hátt og menn láta nú rannsaka efnaskipti, blóðþrýst- ing og þvag. Ef í ljós kemur að jafnvægið hefur raskazt, verður ef til vill hægt að koma því á aftur með því að gefa vaka eða önnur efni. Þegar sá dagur rennur upp. sér Selye enga á- stæou til að efast um að hægt verði að lengja mannsævina í 100 ár eða meira.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.