Úrval - 01.12.1954, Page 35

Úrval - 01.12.1954, Page 35
Erituli, sem liinn kunni, þýzld kennimaður flutti í brezka útvarpið. Mótun kristins heims. Úr „The Listener", eftir iMartin Niemöller. HVAR er trú vorri komið á hinn kristna heim? Pýsir oss að hafa eða skapa krist- inn heim? Vér í vorri álfu höf- um haft hann í þúsund ár og lengur, og vér höfum engan hug á að fá slíkan aftur, úr því að vér erum loksins lausir við hann. Ég tala í Evrópu miðri, í Þýzkalandi. Og ég tala sem kristinn maður og kirkjunnar maður. Það, sem vér höfum kallað kristinn heim, hefur ver- ið tíbrá ein. Þessi kristni heim- ur hefur fætt af sér endalaus- ar styrjaldir, fjandskap og hat- ur, nýlendukúgun og stórvelda- ásælni. Vér erum þreyttir orðn- ir á vorri svonefndu kristnu fortíð. Þetta er næsta skiljan- legt, því að vér blygðumst vor fyrir fortíð vora og oss langar ekki að hverfa aftur til hinna gömlu, góðu daga, sem vér minnumst óljóst, daganna fyrir 1914 og 1933. Vonarvísir. Sú staðreynd, að oss langar ekki til þess að hverfa aftur til þessara tíma, er einmitt hinn fyrsti og staðgóði vonarvísir vorra daga. Því að öll von bygg- ist á innri breytingu, öll von er fólgin í iðrun. Og oss er ætl- að að iðrast þess, sem á liðn- um tímum hefur verið kallað kristni. Það var kristni án Krists, án anda Krists. Og þetta tímabil er nú á enda runnið. Vér trúum ekki lengur á þessa kristni. Á hvað trúum vér þá? Það er þrautin þyngri að svara þeirri spurningu. Vér, sem byggjum hjartastað Evrópu, trúum ekki á neitt. Vér höfum glatað traustinu á sjálfum oss og öðrum, á hugsjónum og kerf- um. Vér erum orðnir nihilist- ar, þar sem vér vitum, að vér eigum engan bakhjarl, ekkert traust, enga von. Þegar svo er ástatt fyrir oss, erum vér ein- mitt komnir að því að iðrast, yfirvega að nýju allt vort ráð, leita að nýjum grundvelli. Og staðreyndin er sú, furðuleg og gleðileg, að fólk er aftur tekið að leita til kristinnar kirkju um ráðleggingu og leiðsögn. Þar með er ekki sagt, að andleg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.