Úrval - 01.12.1954, Side 38

Úrval - 01.12.1954, Side 38
36 ÚRVAL Tækifæri kirkjunnar. Vonarvísar — ekki meira. Baráttan stendur yfir, er ekki enn unnin. Og þessi barátta geisar beggja vegna mæranna, sem skilja milli austurs og vest- urs. Því að beggja vegna er andlega ástandið næsta áþekkt: Menn finna að þeir hafa tapað miði og áttum og svipast um til þess að reyna að átta sig, finna mennskuna aftur. Kirkj- unni er ætlað að hjálpa þeim, aðstoða þá í áttavillu þeirra, flytja þeim boðin góðu um Guð, sem gjörðist maður, Guð, sem varð sannur maður og vill, að maðurinn verði mennskur aft- ur. Hættan nú er sú, að kirkj- an noti og misnoti hagstæða aðstöðu til þess að auka ytri íhlutun í menningarmál, félags- mál og stjórnmál, reyni að byggja upp kristinn heim með aðferðum og eftir fyrirmyndum veraldlegra hreyfinga. Þá verð; ur hinn nýi kristni heimur engú betri en hinn gamli var. Hann verður von bráðar eins óguðleg- ur og ómennskur og hann hefur nokkru sinni áður verið, eða jafnvel verri. Klerkaveldi er engin lækning á heiðinni heims- lund. En kirkja, sem vill hjálpa mönnum fyrir Krists sakir að lifa guðlegu og mennsku lífi, kirkja, sem veit, að það er sælla að gefa en þiggja, betra að þjóna en drottna, kirkja, sem er hlýðin meistara sínum og fetar í fótspor hans, getur orð- ið tæki hans til þess að breyta þessum heimi til hins betra með því að breyta mannkyni til hins betra. Hún getur orðið það í Evrópu nú. S. E. þýddi. □---D Bót í máli. Heimsfræg- kvikmyndastjarna hafði ráðið til sín nýja þjón- ustustúlku. 1 mikilli veizlu, sem hún hélt skömmu síðar, horfði hún uggundi á þegar stúlkan bar fram úr stofunni fjallháan diskhlaða fram í eldhúsið. t>að fór eins og hún kveið: framan úr eldhúsinu heyrðist dynkur mikill og brothljóð. Leikkonan flýtti sér fram og horfði með skelfingu á hið dýrmæta postulín sitt i brotahrúgu á gólfinu. Það var dauða- þögn drykklanga stund. Svo sagði stúlkan og brosti: „Það var þó að minnsta kosti gott, að ég var ekki búin að þvo diskana.'1 — Svenska Dagbladet.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.