Úrval - 01.12.1954, Síða 48

Úrval - 01.12.1954, Síða 48
46 tJRVAL, fyrir þá ósvífnar ýkjur. En í raun og veru er hér aðeins sagt á daglegu máli frá því sem lesa má á lærðu máli hagspek- inganna í bókum þeirra og tíma- ritum. I grein í ameríska viku- blaðinw Saturday Review kem- ur fram sama hugsunin og hér að framan: „Sú fjölskylda, sem er svo fátæk, að hún verður að láta sér nægja brauð og þurr- ar baunir, verður auðvitað að láta sér nægja að óska sér brauðs og bauna. En í Banda- ríkjunum eru lífskjörin komin á það stig, að meirihluti fólks- ins á drjúgan skilding afgangs þegar það hefur keypt sér brýnustu nauðþurftir. Það eru þessir skildingar, sem baráttan stendur um.“ Þetta er raunar ekki sérstakt amerískt fyrirbrigði. Hér í Evr- ópu ■ eins og þar þreytir sölu- mennskan hið þindarlausa kapphlaup sitt um skildingana, sem afgangs eru þegar við höf- um fullnægt nauðþurftum okk- ar. En í Bandaríkjunum er þessi umframkaupmáttur svo mikill og efnahagslíf landsins svo bundið honum, að þróunin er þar komin á hærra stig en hér, og má því fá nokkra vit- neskju um það sem koma skal hjá okkur, með því að skyggn- ast vestur yfir Atlantshaf. Því betri sem lífskjörin verða, því brýnni nauðsyn verður það fyrir fjölmörg iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki að skapa þörf, í stað þess eins að upp- fylla þarfir sem fyrir eru. Um þetta segir í áðurnefndri grein í Saturday Review: „Gamli Ford módel-T seldist á meðan ekki voru aðrir bílar á markaðinum. En um leið og nóg kom af bíl- um á markaðinn (les: fleiri bíl- ar en þörf var á), hætti bíllinn að vera samgöngutæki fyrst og fremst, en varð í staðinn tákn um þjóðfélagsstöðu eigandans og ímynd persónuleika hans.“ Markaðskönnun var á sínum tíma einkunnarorð í iðnaðar- og fjármálaheimi Bandaríkjanna. Fyrirtækin vildu komast að því hve mikill markaður væri fyrir framleiðslu- og söluvarning þeirra. Jafnan var þessi könn- un fólgin í því að sendir voru út spurningalistar, eða spyrj- endur gerðir út af örkinni, til þess að fá upplýsingar um hvað kaupendur vildu. Ýmsar merki- legar og gagnlegar upplýsingar fengust með þessari aðferð, en hún hafði sína galla, eins og sjá má af sögunni um framleið- andann, sem ætlaði að setja rautt naglalakk á markaðinn. Rauðar neglur voru þá enn að mestu óþekkt fyrirbrigði. Fram- leiðandanum datt í hug, að kven- fólkið mundi gjarnan vilja vera með rauðar neglur, en til örygg- is lét hann framkvæma mark- aðskönnun. Áttatíu prósent hinna aðspurðu kvenna svöruðu afdráttarlaust neitandi, það væri ósiðsamlegt og ljótt að vera með rauðar neglur. Framleið- andinn þráaðist samt við og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.