Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 52

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 52
50 ÚRVAL allra tegunda krabbameins og hjartasjúkdóma. Rannsóknir á hagskýrslum, sem náðu til 187.766 manna á aldrinum 50 til 70 ára leiddu í ljós, að dán- artala meðal þeirra, sem reyktu 20 sígarettur eða fleiri á dag, var meira en helmingi hærri af völdum krabbameins og nærri helmingi hærri af völdum sjúk- dóma í kransæðum hjartans, heldur en meðal þeirra sem ekki reyktu. Dregið hefur veru- lega úr reykingum síðan þess- ar upplýsingar urðu kunnar. Hálf öpnur milljón skóla- barna í Bandaríkjunum var bólusett gegn mænuveiki og er búizt við að úr gagnsemi henn- ar fáist skorið á þessu ári. 1 flugmálum munu mestar framfarir hafa verið í byggingu fjarstýrðra flugskeyta, en flest sem snertir þær framfarir er hernaðarleyndarmál og er því ekki hægt að skýra frá þeim. Önnur merk nýjung í flugtækni var bygging flugvélar, sem hef- ur sig upp lóðrétt og sezt lóð- rétt, á stélið. Slíkar flugvélar þurfa ekki stóran flugvöll til að athafna sig. Búizt er við, að þær verði fyrst teknar í notk- un sem orustuflugvélar með bækistöð á flugvélamóðurskip- um. Geislamögnuð efni (ísótóp- ar) eru mikið notuð við hvers- konar rannsóknarstarfsemi og lækningar; jókst notkun þeirra mjög á árinu, voru m. a. notuð við rannsóknir á starfsemi blað- grænunnar, sem fyrr er getið. Eitt þessara efna er titrium eða þungt vetni. Það myndast fyrir áhrif geimgeisla efst í gufuhvolfinu, sameinast þar súrefni og myndar með því vatn. Tritium eyðist við út- geislun þannig að helmingur þess hverfur á tólf og hálfu ári. Með mælingum á titrium hefur tekizt að ákvarða aldur regns.. Raki helzt í loftinu að meðal- tali í þrjár vikur. Allsstaðar þar sem jarðfræðingar og veð- urfræðingar vilja mæla aldur vatns, nota þeir þessa aðferð. Þeir hafa komizt að þeirri nið- urstöðu, að regnvatn blandast sjó ekki lengra en niður á 50 metra dýpi. Tveir merkir fornleifafundir voru gerðir í Egyptalandi: ann- ar var einn af sólarvögnunum, sem flytja átti Keops faraó, þann er lét reisa Keopspýra- míðann mikla, til himnaríkis" hinn var nýr þrepapýramíði, sem í fannst gyllt alabastur- kista, er í fyrstu var talin kista Sankhets faraós, en reynd- ist tóm. — í írak var rannsak- aður íbúðarhellir, opinn móti suðri, og þóttu þær rannsóknir leiða í ljós, að hann hefði verift mannabústaður óslitið lengur en nokkur annar, að minnsta kosti 70.000 ár, ef til vill 150.000 ár. — Science News Letter. Ratvís smádýr. Því nánar sem við rannsök- um hina óskiljanlegu ratvísi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.