Úrval - 01.12.1954, Side 55

Úrval - 01.12.1954, Side 55
1 STUTTU MÁLI 53 Því flóknari sem prófin urðu, því ákafari urðu aparnir! Þeir þreyttust aldrei á að opna lás- ana, þó að þeir fengju ekki annað að launum en að fá að handleika þá. Sjálf glíman við verkefnið var þannig máttur, sem hafði geysi- leg áhrif á hegðun jafnvel ó- æðri apategunda, og gat fengið þá til að læra gagnslausa hluti að því er viðkom sulti, þorsta, sársauka eða kynhvöt. Ennþá meira gaman þótti öp- unum þó að handleika hluti, sem hafa áhrif, t. d. hljóð- eða ljósmerki. Við tilraunirnar í Wisconsin kom það fyrir, sem algengt er að sjá á skrítlumynd- um: dýrasálfræðingur horfir gegnum lítinn ljóra á apabúri — en sér ekki annað en forvitið apaauga! Apanum lék jafnmik- il forvitni á að fylgjast með sálfræðingnum og sálfræðingn- um með apanum. Þá var gert búr með tveim gluggum, sem apinn gat séð í gegnum inn í vinnustofu vís- indamannanna, og urðu þeir að læra að skilja merki til að vita hvorn gluggann hægt væri að opna. Aparnir lærðu strax, að t. d. blátt merki á glugga þýddi að hann væri læstur, en gult merki, að hægt væri að opna hann. Aparnir virtust óþreyt- andi við þessar tilraunir. Það var þeim nægileg hvatning að fá að horfa inn í vinnustofuna. Gluggi sem þeir opnuðu lokað- ist sjálfkrafa á hálfrar mínútu fresti, en þeir létu aldrei á sér standa að opna hann að nýju. Einn apinn hélt þessu áfram linnulaust í 9 tíma, annar í 11 og sá þriðji í 19 tíma. Samtímis mátti fylgjast með því hvað aparnir höfðu mest gaman að horfa á. Ekki höfðu þeir neina ánægju af því að horfa á skál með banönum, eplum og appelsínum; en litla, rafknúna járnbrautalest, sem ók stöðugt í hring, störðu þeir hugfangnir á tímum saman. Enn skemmtilegra fannst þeim að sjá apa í öðru búri í hinum enda vinnustofunnar opna glugga og gægjast út. Af mestri athygli fylgdust þeir þó með athöfnum og hreyfingum vís- indamannanna. Mátti með sanni segja, að ekki hallaðist á um áhuga tilraunamanna og til- raunadýra hvers fyrir öðrum, þannig að erfitt gat verið fyrir óviðkomandi að sjá hver var að rannsaka hvern! Að minnsta kosti leiddu Wisconsin- tilraunirnar skýrt í ljós, hvað mestu hefur ráðið um hina öru líffræðilegu þróun þessarar æðstu dýrategundar á jörðinni. — Magasinet. O—O—O
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.