Úrval - 01.12.1954, Side 56

Úrval - 01.12.1954, Side 56
Sagan um það hvernig hið ævaforna örvar- eifur Indíánanna varð eitt af merkustu lyfjum nútímans er spennándi eins og' reyfari. Örvareitrið kúrare. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Bo Bolmstedt, dósent. FYRIR réttum hundrað árum var Frakki nokkur að gera tilraunir á froskum í rannsókn- arstofu sinni í París. Hann hét Claude Bernard og hafði upp- haflega komið til Parísar frá Rhónedalnum með nýsamið leik- rit upp á vasann, með þeim ásetningi að verða vinsælt leik- ritaskáld. En reyndin varð önn- ur, hann varð í staðinn læknir og lífeðlisfræðingur, og kring- um 1850 varð hann prófessor í lífeðlisfræði við Collége de France. Viðfangsefni hans voru mörg, m.a. rannsakaði hann eðlisverkan eiturefna. Fyrr- greindar tilraunir á froskum höfðu það markmið að fá úr því skorið á hvaða hluta tauga- kerfisins örvareitrið kúrate verkaði. Orðið kúrare er komið úr Indíánamáli og kvað þýða ,,að drepa fugl.“ Eitur þetta hefur allt frá því Ameríka fannst haft sérstakt seiðmagn í hug- um lærðra jafnt sem leikra, enda eftirlætiseitur allra glæpa- söguhöfunda. Frá upphafi hvíldi yfir því leynd og menn vissu ekki í hverju hin banvænu eituráhrif þess voru fólgin. Frosktilraunir Claude Bernard miðuðu að því að upplýsa þetta. Viðbrögð frosksins ef komið er við húð hans með oddhvöss- um hlut eru þau, að vöðvarnir í líkama hans dragast saman. Ef kúrare var dælt í hann, þá lamaðist hann og sýndi engin viðbrögð þó að hann væri snert- ur með nál. Bernard lokaði fyrir blóðrennsli til annars afturfótarins, en lét taugarnar til hans ósnertar, þannig að kúrare, sem hann dældi í frosk- inn barst ekki til þess fótar. Hann snerti nú þann hluta lík- amans sem blóðið og eitrið höfðu frjálsan aðgang að með nál. Hann var lamaður, en kipp- ur kom í fótinn, sem ekkert blóð- rennsli var til. Af þessu var ljóst, að tilfinning frosksins var óskert, skyntaugarnar störfuðu, einnig í þeim hluta líkamans,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.