Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 62

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL in til þess á óheppilegri stundu, eða blátt áfram af því að það er orðin skylda. Ósjaldan má líka heyra frú Maríu segja í særðum ásökunarróm: „Ing- unn, þú ættir að skammast þín að vera svona vanþakklát við móður þína, sem hefur gert svo mikið fyrir þig.“ V anmetatilf inning af þessu tagi lýsir sér jafnan í smáþving- unartilraunum eða síendurtekn- um kröfum um þakklætisvott. En hún getur einnig birzt í al- varlegri myndum. UNG stúlka kaus að leggja stund á langskólanám í trássi við móður sína, sem hafði tekið í sig að hún yrði tann- læknir. Efnahagurinn var góð- ur, og hefði dóttirin valið tann- læknisnámið, mundi hún hafa fengið ríflegan styrk. En hún kaus heldur annað nám og fór að heiman, þó að hún fengi litla peninga og aldrei loforð um hjálp til næsta mánaðar. Hún réði sig til heimilisstarfa gegn fæði og húsnæði, en fékk lítinn tíma til lesturs. Hún hafði ekki ráð á að kaupa sér föt eða fara til tannlæknis. Af öllu þessu varð hún beisk í lund. Það kom til orða að hún færi heim um jólin, af því að fjölskyldan sem hún bjó hjá, hafði ekki lengur not fyrir hana. Hún gat ekki hugsað sér að fara heim, en átti hvergi athvarf. ,,Ég þoli ekki mömmu, það verða bara skamm- ir og rifrildi,“ sagði hún við mig. Hún sýndi mér bréf frá móður- inni, sem gaf mér góða hugmynd um ástandið. Bréfið var augljós þvingunar- tilraun. ,,Ef þú kemur heim, skaltu fá nýja vetrarkápu og þú getur fengið gert við tenn- urnar, en ef þú lætur ekki frú Nilsson sauma kápuna og ferð ekki til Petterssons tannlæknis, færðu hvorugt. Bróðir þinn er heima núna. Hann skilur hve gott heimili hann á. Þú hefur aldrei sýnt neinn þakklætisvott. Ég átti ekki eins gott heimili og þú. Ég stóð ein uppi og af því lærði ég að skilja, hvers virði það er að eiga góða móður, en þú ert ekkert nema vanþakklæt- ið, en ef þú kemur heim . . .“ Stúlkan vildi fara heim til að fá gert við tennurnar, en henni óaði við heimkomunni, öllu rifr- ildinu og nöldrinu. Ég spurði hana um föðurinn. Jú, hann er aldrei heima. Hann þolir ekki heldur nöldrið. „Móður þinni finnst kannski, að ykkur þyki ekki vænt um hana. Hún á sjálf- sagt mjög erfitt,“ sagði ég. Við töluðum lengi saman áður en dótturinni varð ljóst, að ef til vill væri móður hennar vorkunn, þrátt fyrir allt. Ég sagði við hana: „Þú held- ur að móður þinni þyki ekki vænt um þig, af því að hún skil- ur ekki, að þú verður að velja það nám, sem þér er hugstæð- ast. Þú getur þó farið að heim- an, þó að það sé kannski erfitt. En hvaða tækifæri hefur móðir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.