Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 63

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 63
„ÞEIM ÞYKIR EKKI VÆNT UM MIG" 61 þín haft? Hún hefur kannski aldrei getað látið framtíðar- drauma sína rætast og heldur sér nú dauðahaldi í þá sann- færingu, að hún hafi að minnsta kosti gert eitthvað fyrir börnin sín. Það er barnaleg og ósann- gjörn tilætlunarsemi, en það er merki um skort á ástríki, merki um að henni finnst að engum þyki vænt um hana.“ „Það er einmitt þetta, sem er hræðilegast af öllu,“ sagði Margareta, ,,ég finn að ég er sjálf alveg eins.“ Þetta samtal okkar varð þó til þess að draga úr þrjózkunni og hún fór heim. EGAR ástleysi þjáir okkur, verðum við óeðlilega við- kvæm fyrir því, ef okkur eru ekki sýnd nægileg blíðuhót, og verst þolum við að okkur sé vís- að á bug. Ég hef ótal sinnum orðið vitni að því, að mæður þola illa óánægju eða reiði hjá börnum sínum, jafnvel þó að um sé að ræða eðlilegar tilfinning- ar hjá barninu. Það er ekki af því að móðirin skilji ekki þetta, heldur af því að henni finnst, að með reiði sinni sé barnið að vísa henni á bug. ,,Þú getur ekki verið reiður við mig, sem þykir svo vænt um þig.“ Frú Jakobsson kom með Sissu dóttur sína til mín, af því að kvörtun hafði komið frá skólan- um um, að hún lærði ekkert. Hún væri utan við sig og fylgd- ist ekki með. I samtali okkar gat hún þess, að hún gæti ekki fyrirgefið sér hve oft sér gremd- ist við Sissu, og hve erfitt hún ætti með að leyna því, þó að hún vissi að það væri rangt. Það tók langan tíma að fá fram hvað það var, sem henni gramdist í fari dótturinnar. Fyrst var nú það, hve stirð og klunnaleg Sissa var í öllum hreyfingum. Sjálf var frú Jak- obsson lipur og hafði yndi af að dansa. Hana langaði svo til að Sissa hefði mjúkar hreyfing- ar. Hún hafði reynt að kenna henni að hreyfa sig, en hún varð stíf eins og spýta þegar móðirin ætlaði að hjálpa henni. Svo voru það gretturnar í andlitinu á henni. Það var ekki sjón að sjá þær, og móðirin hugsaði með gremju til þess hve mikilvægt það væri, að minnsta kosti fyrir Sissu sem stúlku, að vera aðlaðandi. Þó að hún vissi, að gretturnar yrðu aðeins verri, ef hún áminnti hana, og þó að hún gerði sér ljóst, að hún réði ekki við grett- urnar, þá gat hún ekki stillt sig, og stundum fylltist hún svo stjórnlausri gremju, að hún varð að fara út til þess að rjúka ekki upp með skömmum. Ýmis- legt fleira í sambandi við Sissu fór í taugarnar á móður hennar. f ljós kom, að eitt af því, sem miklu máli skipti fyrir frú Jak- obsson var, að nágrönnum henn- ar og vinkonum geðjaðist vel, ekki aðeins að henni, heldur einnig að Sissu. Sissa var svo feimin, svo þögul og undarleg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.